Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 12

Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 12
peysu í liandriti skrifuðu í Viðey um 1760 —1770, þ. e. á dögum Skúla Magnússonar fógeta, að líkindum eftir lians fyrirsögn, og í lieimild frá 1790 •— uppskrift á dán- arbúi — er getið um bláa kvenpeysu forna. Húfu- og peysubúningur var fyrst tek- inn upp sem stöðugur hversdagsbúningur af Valgerði Jónsdóttur, biskupsfrú í Skál- bolti, um 1790 að því er talið er, en á fyrri hluta 19. aldar verða peysufötin algengur bversdags- og sparibúningur kvenna í land- inu, svo sem fyrr segir. Virðist helzt, sem svart hafi fyrst í stað verið baft í livers- dagsfatnaðinn, en kirkjubúningurinn verið bl ár. Seinna verður svo svarti liturinn alls- ráðandi. Við peysubúninginn var, sam- kvæmt Brandsstaðaannál 1820, liöfð svunta, einnig nefnd forklæði. Var liún stundum úr útlendum dúk, svo sem rönd- óttu eða bvítu lérefti. 1 ferðabók Sir Georgs Mackenzies, sem ferðaðist liér um árið 1810, er mynd af búningi, sem mun eiga að vera peysubún- ingur. Sé svo, er það elzta mynd af hon- um, sem mér er kunnugt um. Er liann þar allur sýndur í bláum lit, en bvorki sést þar svunta né liálsklútur, bvort sem það stafar af misgáningi eða því, að ekki bafi það ætíð tíðkazt á þeim tíma. Peysufötin á 2. mynd eru nokkurn veg- inn eins og þau munu liafa litið út um miðja 19. öld. Enginn lieill búningur mun nú vera til frá þeim tíma. Hefur þessi ver- ið settur saman úr ósamstæðum flíkum í Þjóðminjasafni. Prjónuð svört peysan, sem nær upp í báls og gengur aðeins niður á pilsið, er með svörtu flaueli á börmum og framan á ermum. Var peysan nefnd stakkpeysa eða stokkapeysa eftir smá- og þéttfelldu mjóu stykki aftan á peysunni neðanverðri (sjá 3. mynd). Peysan var 2. mynd. Peysuföt frá nm 1850, sett saman úr stökum flíkum í ÞjóSminjasafni Islands. Ljósm.: Ari Kárason. 8 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.