Húsfreyjan - 01.04.1968, Síða 14
4. mynd. Peysujöt jrá um 1870 (Þjms. mms. Tr.
G. 136, 15).
liggur á herðunum undir peysunni, ská-
brotinn og bundinn í slaufu að framan.
Einnig tíðkaðist, og var reyndar algengara
framan af, að iinýta klútinn að framan og
láta hornin bggja út á brjóstið sitt til
livorrar handar (3. mynd).
A seinni hluta 19. aldar tóku peysuföt-
in litlum breytingum. Ein sú helzta var,
að farið var að sauma peysuna úr klæði
eða vaðmáli í stað þess að prjóna hana.
Gerir Sigurður málari þetta að umræðu-
efni í ritgerð sinni um íslenzka kvenbún-
inga 1857. Segir Jiann, að „nú séu konur
farnar að taka upp á þeim ósið að sníða
peysurnar úr klæði“ og finnst fara illa á
því. Þó viku prjónapeysurnar smám sam-
an, en saumaða peysan liélt velli.
Eftir myndum að dæma, virðast silki-
svuntur Iiafa orðið fremur algengar til
sparinotkunar á þessu tímabili, og hélzt
svo áfram (sjá 5. mynd). Þá voru einnig,
eins og áður er drepið á, tekin upp silki-
slifsi í stað liálsklútsins. Mun slifsið í
fyrstu liafa verið svart eða dökkleitt og
fremur lítið (sjá 4. mynd), en stækkaði
síðan, og er kom fram yfir aldamótin 1900
var það oft Ijósleitt með skrautlegri áferð
og bundið í slaufur á margvíslegan liátt
(sjá 5. og 6. jnynd).
Á seinni hluta 19. aldar tók skotthúfan
liins vegar verulegum breytingum: liúfan
sjálf grynnkaði, skúfurinn lengdist og
hólkurinn stækkaði. Á 4. mynd sést vel,
hve lítil húfan var orðin þegar um 1870,
en hún átti enn eftir að minnka og var á
síðustu áratugum ahlarinnar orðin nánast
að litlum flötum bleðli, sem nældur var
með prjónum ofan á mitt höfuðið fram-
arlega. Minnsta skottliúfa, sem ég veit um,
er um 14 cm að þvermáli með 34 cm löng-
um silkiskúf. Um eða upp úr aldamótun-
með því að brjóta liana og leggja undir
hana — í tímaritsgrein frá 1914 er í liálf-
um 1900 munu húfurnar hafa farið heldur
5. mynd. Peysujöt jiriggja kynslótia. Mynd jrá um
1906.
10
HÚSFREYJAN