Húsfreyjan - 01.04.1968, Qupperneq 18
ur aldrei komizt — það eru liennar örlög
þessvegna verða alltaf stór vandamál og
— þessvegna verða alltaf of ungar mæður,
og allslags heimskupör framin. En við get-
um dregið úr vandamálunum, og sterkasta
vopnið í þeirri baráttu emð einmitt þið.
Þótt þetta sé vandamál í milljónaborg-
um, þá þarf þetta ekki að vera vandamál
á Islandi. Hér eru miklir möguleikar til
að skapa fyrirmyndar þjóðfélag af marg-
víslegum ástæðum, ef við aðeins notum
þá möguleika. Vandamálin, þetta og mörg
önnur, sem við enim að berjast við, eni
ekki að skapast nú, rót þeirra liggur í tím-
anum sem liðinn er og vandamál framtíð-
arinnar eiga uppliaf sitt í tímanum, sem
nú er að líða. Syndir feðranna koma niður
á bömunum, er sagt. Það er ekki dómur,
heldur náttúrulögmál, sem ekki er liægt að
breyta nema að takmörkuðu leyti og í viss-
um skilningi. Tryggingalöggjöf, skattafyr-
irkomulag, trúlofunarfjölskyldufyrirbærið
á Islandi, ásamt ýmsu fleiru á sinn sterka
þátt í lauslætinu bér, sem í samanburði við
skýrslur hliðstæðra þjóða á ekki sinn líka.
Það er ekki æskan, sem á sök á því sem
skýrslurnar sýna, það eruin við, sem eldri
erum, sem með einstaklingslegri og þjóð-
félagslegri afstöðu okkar gagnvart þessum
málum böfum skapað það ástand sem er.
Og til að skýra örlítið livað ég á við,
skal ég taka bér örfá dæmi úr daglega líf-
inu.
Hópur kvenna er samankominn. Vanda-
málið of ungar mæður er til umræðu og
þá um leið vandamálið of ungar öminur,
og hvernig beri að leysa það. Ein liefur
svarið við öllum vandaspurningunum. Og
það er á þessa leið. Ég segi dætrum mín-
um, að þær komi ekki með nein lauslætis-
börn inn á mitt heimili, og svo segi ég
þeim, hvað er á markaðnum af getnaðar-
varnarlyfjum og livernig beri að nota þau,
og þar með er vandinn leystur.
Kornung stúlka var að fara út til að
skemmta sér eitt kvöld. Rétt áður en hún
fór út, kallaði móðir bennar á bana til
þess að vera viss um að bún væri með
getnaðarvarnarlyf með sér, svo ekkert
kæmi fyrir.
Kona fór með 16 ára dóttir sína til sáÍ-
fræðings af þeim sökum, að stúlkan var
uppstökk og erfið í umgengni á lieimil-
inu. Ráð læknisins var, stúlkan er orðin
kynþroska, það er ekkert að lienni, bún
þarf bara að bafa samskipti við karlmann,
þá er lienni batnað.
Læknir sagði á opinberum vettvangi frá
því, að oft kæmu til sín 13 ára stúlkubörn
til að fá getnaðarvarnarlyf. Spurning lians
var þá venjulega þessi, varstu send til mín
eða komstu af sjálfsdáðum? Svarið var
alltaf ]>að sama bjá þeim öllum: „Hún
mamma sendi mig.“ Hversvegna? „Jú, ég
er með strák, komin á fast, og mamma er
svo brædd um að ég verði ófrísk.“ Annar
læknir sagði mér nákvæmlega j>að sama,
fjöldinn allur af 13—14 ára telpum koma,
ekki til að fá fræðslu, nei heldur til að fá
eittlivað svo Jiær verði ekki barnshafandi.
Eru J)etta þá ráðin til að fyrirbyggja
vandamálið of ungar mæður, eða vanda-
málið óliamingjusamar mæður, mæður,
sem verða mæður áður en þær óska eftir
})ví sjálfar? Nei, auðvitað ekki!
Það er mikið um J)að talað að auka
fræðslu um kynferðismál í skólum lands-
ins, og sjálf er ég auðvitað bliðlioll því, ef
réttum og færum aðilum er falið })að
blutverk. En h'ffræðileg fræðsla ein sam-
an, orkar litlu og mun koma að takmörk-
uðu gagni. Ég befi þegar sagt að ekkert
ráð er svo gott að })að leysi allan vanda, og
auðvitað geri ég mér fulla grein fyrir J)ví,
að ég á ekkert slíkt ráð lieldur. En það
breytir J)ó ekki þeirri bjargföstu sannfær-
ingu minni, að mæður eða foreldrar em í
sterkustu aðstöðunni og eiga sterkasta
vopnið til þess að berjast ineð gegn þessu
vandamáli, sem og mörgum öðrum. Ef
barnið, fær heilbrigða næringu, bæði and-
lega og líkamlega, frá upphafi, })á er J)að
staðreynd, að J)að sækir síður í það sem er
óbeilbrigt.
Eins og flestum er kunnugt, J)á er })ví
oft Iialdið fram, að barnsfæðing sé erfið
og J)að er rétt, bún getur verið það, en liitt
er einnig ljóst nú á dögum, að ef allt er með
felldu, bæði andlega og líkamlega, og allt
14
HÚSFREYJAN