Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 20

Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 20
Stœrð: Fatnaður þessi, slá, peysa, húfa og síðbuxur, liæfir brúðu, sem er um 36 cm að hæð og 15—16 cm um búkinn. Gert er rúð fyrir, að 8 lykkjur séu 2y2 cm, prjón- aðar úr fjórþættu garni. Ef þríþætt baby- garn er notað, þarf að ætla 9 lykkjur í stað 8. Efni: 35 g af fjórþættu, rauðu krep-ull- argarni í sláið, 65 g af bleiku eða hvítu liliðstæðu garni í peysuna og húfuna og 30 g af svörtu gami í buxumar. Þá þarf prjóna nr. 2/2 og 3, 6 litlar smellur, 3 litla hnappa, svart herkúlesband og teygju- tvinna. Skammstafanir: 1. = lykkja; sl. = slétt; br. = bmgðið; prj. = prjónar; umf. = umferð. Sláið. Sláið er prjónað þversum úr rauðu garni og síðan bryddað með svörtu lierkúles- bandi. Byrjað er framan á vinstri boðungi og fitjaðar upp 40 1. á prj. nr. 3. 1. umf.: slétt. 2. umf.: 3 1. sl., 37 1. br. Endurtekið einu sinni. * 1. og 2. umf.: prj. 37 1. sl. í 1. umf. snúið og br. til baka. 3. og 4. umf.: prj. 35 1. sl. í 3. umf., snúið og br. til baka. 5. umf.: allar 1. prj. sl. 6. umf.: 3 1. sl., 37 1. br. * Þessar 6 umf, endurteknar frá *—* 28 sinnum, og svo 5. og 6. umf. prjónaðar. Fellt laust af. 16 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.