Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 24
Sfldarrúllui'
Söxuðum lauk og saxaðri, sýrðri gúrku
stráð yfir síldarflökin. Vefjið þau saman
og tyllið með trépinna. Edikslegi, eins og
í síld í edikslegi, Jiellt yfir.
Sfld í bananasósu
2 síldarflök y2—1 tsk. sinnep
100 g majonnes paprika á hnífsoddi
dálítið af þeyttum rjóma 1 banani
Síldarflökin skorin í mjóa bita. Kryddi,
rjóma og bananasneiðum blandað í, majon-
nesinu síðan hellt yfir síldina. Skreytt
með bananasneiðum og kavíar.
Síld í karrýsósu
2 síldarflök
100 g majonnes
V2—1 tsk. karrý
Síldin skorin í bita. Karrýið lirært út í
ögn af köldu vatni, lirært út í majonnes-
ið, ásamt smátt söxuðu eggi og lauk. Hellt
yfir síldina.
Sfld í rauðrófurjóma
2—3 síldarflök
\l/2 dl þeyttur rjómi
1—iy2 tsk. sykur
Safi úr y, sítrónu
Söxuðu epli og rauðrófum blandað saman
við þeyttan rjóma, sykri og sítrónusafa
bætt í eftir smekk. Sósunni liellt yfir
niðurskorin síldarflökin. Skreytt með fal-
legum eplabátum.
Hér lýkur sjónvarpsuppskriftunum og þá
skulum við líta á nokkrar uppskriftir úr
kveri Fiskifélagsins.
Síld í grænmeti
4 stórar síldar, nýjar
2 msk. smjör
1 gulrót
y2 gulrófa
4 kartöflur
1 laukur
Potturinn er vættur innan með köldu
vatni, smjörið lagt á botninn, því næst lag
af grænmetinu, kartöflunum og síldunum,
sem skomar eru í 4 hluta hver. lnnan um
þetta er stráð liveitinu, saltinu og piparn-
um. Kalda vatninu Iiellt yfir og allt látið
sjóða við liægan eld undir loki, þar til
grænmetið er orðið mjúkt. Steinseljan söx-
uð er látin í, áður en borið er á borð.
Síld í lauksósu
4 ferskar síldar 2 msk. smjör
2 laukar 2 tsk. salt
1 msk. hveiti
Síldin er flött og beinin úr henni soðin í
2 bollum af vatni með 2 tsk. af salti. Soð-
ið síað frá.
Á botn pottsins eru látnir nokkrir snijör-
linúðar, því næst lag af síld, sem velt
liefur verið í hveiti og þá lag af lauk
skornum í þunnar flögur, þá nýtt lag af
síld o. s. frv., þar til allt er uppgengið.
Soðinu er þá hellt yfir og þetta allt soðið
undir loki, þangað til laukurinn er soðinn.
Afvatnaða, salta síld má matreiða á sama
liátt.
Steikt saltsfld
4 saltsíldar 4—6 sinálaukar
1 bolli liveiti 2 msk. smjör
2 msk. feiti
Síldin afvötnuð allt að 24 klst., hreinsuð,
flött, þerruð. Því næst er stráð hveiti á
Iiana og lnin steikt við hægan eld, þar til
hún er meyr. Framreidd með steiktum
kartöflum og brúnuðum smálauk. Hýðið
er tekið af lauknum og hann brúnaður í
smjöri. Við og við er liellt sem svarar mat-
skeið af vatni yfir, þar til laukurinn er
meyr.
Síldarkökur
2 saltsíldar % tsk. pipar
8 hráar kartöfhir 2 bollar af grjóna-
1 laukiir mjöli eða rúgmjöli
Síldin er afvötnuð í 12 klst., þvegin og
fliitt frá Iiryggnum og söxuð, kartöflurnar
eru flysjaðar og rifnar niður, laukurinn
smátt saxaður og öllu blandað saman við
mjölið og piparinn. Með teskeið eða tveim-
ur göfflunt eru lagaðar kökur úr þessu
deigi á vel mjöluðu horði og kökurnar því
næst steiktar á pönnu.
1 egg, liarðsoíið
1 laukur
Vt epli
2—3 sýrðar rauðrófu-
sneiðar
1V2 tsk. salt
V4 tsk. pipar
2 msk. hveiti
2 bollar vatn
Steinselja
20
HÚSFREYJAN