Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 26

Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 26
SJÓNABÓK HÚSFREYJUNNAR Ljósm.: E. E. G. BORÐDREGILL MEÐ BLÓMASKRA UTI Eins og áður liefur verið drep- ið á í þessum þáttum, koma víða fram tengsl milli gamalla íslenzkra litsaums- og vefnað- armunstra og uppdrátta í er- lendum prentuðum sjónabók- um frá 16. og 17. öld. Eitt dæmið um það er munstrið, sem liér birtist. Það er fengið úr ís- lenzkri sjónabók, sem telja má, að Ragnbeiður Jónsdóttir, frii Gísla biskups Þorlákssonar á Hólum, liafi átt (Þjms. 1105). Munstrið er samansett úr tveimur stórum rósum til end- anna, sín rósin hvorum megin, en til ldiðanna eru þrjár minni rósir beggja vegna. Ekki bef ég rekizt á þetta munstur í lieild annars staðar, en stóru rósirn- ar eru með nákvæmlega sömu gerð og rósir í margbrotnara blómamunstri í þýzkri upp- dráttabók frá árunum 1666— 1676 (sjá mynd). 22 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.