Húsfreyjan - 01.04.1968, Side 28

Húsfreyjan - 01.04.1968, Side 28
Frh. af bls. 21 ur, borinn fram með brœddu smjöri og ediki. Kræklingur í brauðmylsnu Soðinn kræklingur (4 tsk. pipar 3 msk. brauðmylsna Smjör að' sleikja úr 1 eggjahvíta Sítrónusneiðar 1 tsk. salt Kræklingnum er velt í liálfþeyttri eggja- livítunni og því næst í brauðmylsnunni, blandaðri með salti og pipar. Hann látinn liggja svolitla stund með brauðmylsnunni, svo að bún festist betur við. Steiktur á pönnu í smjöri. Framreiddur sjóðandi heitur með þunnum sítrónusneiðum. Steiktm- kræklingur Skelfiskurinn steiktur í vel lieitu smjöri. Dálitlu af salti stráð yfir hann. Framreidd- ur með brúnuðum kartöflum. Krækbngur í jafningi 30—40 soðnir kræklingar 2(4 dl mjólk eða 35 g smjör rjómabland 25 g hveiti 1 eggjarauða 1 dl kræklingssoð Salt, sherry Venjuleg sósa búin til, sem jöfnuð er með eggjarauðu. Krydduð með salti og sberry. Kræklingnum hrært saman við, hitað vel, má þó ekki sjóða. Borið fram í brauðkoll- um. Kræklingssalat 25—30 soðnir kræklingar 100 g majonncs 1 msk. rifinn 1 tsk. karrý laukur Köldum kræklingnum blandað í majonnes, sem kryddað liefur verið með karry, rifn- um lauk og sítrónu ef vill. Gleymið ekki hráa salatinu á matborðið BeriS fram hrátt salat með hverri máltíS þann stutta tíma, sem völ er á góðu græn- meti. Þegar talað er um brátt salat, er átt við niðurrifið Iirátt grænmeti og stundum ávexti, sem borið er fram með misrnun- andi salatsósum. Sannar grænmetisætur nota aðeins sítrónusafa í stað ediks og ltunang í stað sykurs í þessar salatsósur. Allt hráefni, sem notað er í salat, verð- ur að vera ferskt og óskemmt. Byrjið alltaf á því að útbúa salatsósuna (má jafnvel geyma hana nokkra daga í ísskáp), því að grænmetið bæði ljókkar og næringargildi þess rýrnar, ef það er geymt niðurrifið. Búið aldrei til meira í einu af salati en sem ætla má að sé borðað hverju sinni og útbúið það eins seint og liægt er. Gleymið ekki að geyma það í luktu íláti, þar til það er borið fram. Hér eru nokkrar uppskriftir að salatsós- um, en þær er svo liægt að nota á það 24 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.