Húsfreyjan - 01.04.1968, Síða 29
grænmeti, sem fyrir liendi er liverju sinni, Frönsk salatsósa
og er gott að blanda fleiri grænmetisteg- ldl edik
unum saman. ® matarolía
1% tsk. salt
V4 tsk. pipar
t/2 tsk. sykur
Rjómasósa
1 dl súr rjómi Rjóminn linþeyttur,
1 msk. sitrónusafi öðru blandað í
1 msk. sykur
Allt lirist saman. Getur geymzt um tíma á
köldum stað. Hristist fyrir notkun. A sér-
staklega vel við tómata og gúrku með lauk.
Súrmjólkursósa
1 dl súrmjólk Hrært saman
1 tsk. sykur eða hunang
Eggjasósa v
1 tsk. sitrónusafi
1 eggjarauða
1 tsk. sykur Ilrist saman
Tómatsósa
% dl tómatkraftur V4 dl edik
V4 dl malarolía
Hrist saman. Geyinist vel
Á mjög vel við hvítkál með lauk eða
hreðkum.
Skyrsósa
4 msk. skyr
2—3 msk. rjómi
Salt, pipar
1 tsk. sykur
Ogn af papriku
Hrært vel sainan
1 msk. sykur
Salt, pipar
Hrist saman
Edikssósa
2 msk. edik eða sítrónu-
safi
2 msk. vatn
Majónessósa
50 g mnjonncs Salt og pipar
1 msk. sítrónusafi V4 msk. rifinn laukur
2 msk. tómatkraftur
Allt hrært vel saman
Á vel við grænt salat með sveppum og
harðsoðnum eggjum.
Nokkrir námskeiðsdagar
Dagana 29. apríl til 4. maí var lialdið nám-
skeið fyrir starfsfólk í raftækjaverzlunum
á vegum Kaupmannasamtaka Islands
Tilgangur námskeiðsins var að gera þátt-
takendur færari um að veita betri við-
skiptaþjónustu. Kennslugreinar voru sölu-
tækni, rekstrarhagfræði og rafmagnsfræði.
Tveir Norðmenn H. B. Nielsen og J.
Hoff-Jensen voru fengnir til að kenna sölu-
tækni og rekstrarhagfræði, enda hafa þeir
mikla starfsreynslu á því sviði, þar sem
slík námskeið hafa verið haldin víða í
Noregi. Stefán Bjarnason verkfræðingur
hjá Iðnaðarmálastofnun Islands, Aðal-
steinn Guðjohnsen verkfræðingur lijá Raf-
magnsveitu Reykjavíkur og Hreinn Jónas-
son tæknifræðingur hjá Rafmagnseftirliti
ríkisins kenndu rafmagnsfræðina.
Við neytendur megum fagna því, að
verzlunarstéttin leitast við að auka kunn-
áttu sína. Við megum eiga von á betri
þjónustu í verzlunum, og það mun auð-
velda okkur vöruval, ef sölumenn húa yfir
húsfreyjan
góðri vöruþekkingu.
Hér verður ekki sagt nánar frá þessu
námskeiði, en þó skulu nefnd fáein atriði,
sem kennd voru í rekstrarliagfræði. Væri
það mikill liagur bæði fyrir seljendur og
kaupendur, ef þeim atriðum yrði fram-
fylgt. Brýnt var fyrir verzlunarmönnum
að verðmerkja greinilega allar vörur og
koma þeim þannig fyrir í búðunum í sam-
ræmi við eftirspurnina, enda voru kenndar
einfaldar aðferðir til að fylgjast með söl-
unni, hafa eftirlit með eftirspurninni og
hafa gát á því að verða ekki uppiskroppa
með ýmsan smávarning.
Við íslendingar höfum undanfarin ár
lagt mikið kapp á að afla tekna, en eins og
allir vita, er afkoman einnig undir því
komin, hvernig til tekst að notfæra sér
tekjumar. Verzlunarmenn geta liaft mikil
áhrif á neyzluna, það er því mikill hagur
fyrir þjóðarbúskapinn í heild að hafa dug-
lega verzlunarmenn, sem fylgjast vel með
þróuninni á sínu sviði. SigríSur Haraldsdóttir
25