Húsfreyjan - 01.04.1968, Síða 43
Guörún dóttir Bólu-Hjálmars eignaðist
l*arn meö Þórarni Ingjaldssyni, var það
drengur og skírður Þórarinn. Sagt var að
faðix-inn vildi ekki orðalaust gangast við
karninu og bar því við að ekki væri það
fætt á réttum tíma. Þá orti Guðrún þessa
vísu:
Yfir því lilakkar andi minn
eg þó flakki víða,
þennan krakka á Þórarinn
þó að skakki um mánuðinn.
Biskupsdóttir á Hóluxn (ónafngreind)
kvað um bryta staðarins Árna Jónssoix að
nafni, er liann kom til að segja lienni æsi-
legar fréttir:
Á hvítri skyrtu hljóp liér inn
liamlaður öllu viti
ólmast nú sem ólukkinn
Árni Jónsson bryti.
Guðrún Pálsdótlir skálda, prests í Vest-
mannaeyjum, gat vel komiö fyrir sig orði
eins og faðirinn. Hún beilsaði séra Jóni
Ingjaldssyni þannig, er bann bar að garði
bans:
Komin er ég að kaupa mér
kost og sálarfóður.
Heilir og sælir séuð þér
séra Jón minn góður.
Jólianna Friðriksdóttir ljósmóðir dvaldi
um tíma á Hvítárbakka á heimili Lúðvígs
Guðmundssonar skólastjóra (1927—8),
befir líklega setið yfir konu lians Sigríöi
Hallgrímsdóttur. Um það leyti vorxx nem-
endur skólans að búa til trjágarð hjá
skólahúsinu. Hún kvað:
Kveðja skyldi ég lieim og liold
bjartanlega guði þakka
gæti ég orðið gróðurmold
í garðinum á Hvítárbakka.
Hólmfríður Indriðadótlii-, amma Guð-
nxundar á Sandi, kveður:
felli ég ekkert amatár
út svo drekkum gamalt ár.
Hólmfríður Friðjónsdóttir kvað:
Kemur fiskur, kxxf á disk má telja
nærir liyski Iiúsbóndinn
hefir vizku í formatinn.
Þórunn Ríkbarðsdóttir, sem lengi var
liúsfreyja í Höfn í Melasveit kvað við
einhveni gest simi:
Við skulum ekki vera að þérast lengur
það er xitlent apaspil
sem aldrei þurfti að vera til.
Guðrún Gísladóttir frá Stóra-Botni, sem
lengi var ljósmóðir á Akranesi, felur nafn
sitt þannig:
Hálft er dregið lieiti mitt
af liarra sólarranna
. veit ég legið befur liitt
í hirzlum töframanna.
María Guðmundsdóttir frá Kópsvatni
kvað við dótturson sinn séra Magnús
Andi-ésson á Gilsbakka í Hvítársíðu:
Magnús raular, músin tístir,
malar kötturinn
kýrin baular, kuldinn nístir
kumrar lirúturinn.
Pálína Jóhannesdóttir, kona Karls
Kristjánssonar alþingismanns á Húsavík,
þarf ekki að standa ox-ðlaus uppi, þótt
bóndi liennar ljóði til bennar. Þessi staka
er liennar:
Vaða menn í villu og reyk
vilja orna sínu geði
en allt er sem á einum kveik
ást og hatur, sorg og gleði.
Guðný Árnadóttir úr Fljótsdal, f. fyrir
miðja 19. öld, eldakona á Geirólfsstöðunx
1850 kvað þannig til liúsbónda sínb, Hall-
gríms Helgasonar á Geirólfsstöðum :•
Einliverntíma ef ég liínxi enn í vetur
kolalirímótt kerling getur
kveðið Grími ljóðin betur.
UBB
Glansar þekka gleðin klár
guði þakkir syngjum
húsfreyjan
39