Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Page 34
14
Báldur Jónsson
hvem tímann hefði þótt varhugavert að treysta svo ungum heimildum
einum saman fyrir svo fomum minjum. En þvílíkt og annað eins telst
varla til tíðinda lengur. Söfnun Orðabókar Háskólans hefir kennt okk-
ur svo rækilega sem verða má, að enn leynast í lifandi máli íslendinga
fornyrði, sem engar ritaðar heimildir geyma.
HEIMILDIR
Baldur lónsson. Fallstjórn sterkra sagna 4. og 5. flokks meö hliðsjón af brottfalli
forskeyta. Reykjavík 1957. /Óprentuð meistaraprófsritgerð/
—. Reconstructing Verbal Compounds on the Basis of Syntax. The Nordic Langu-
ages and Modern Linguistics. Hreinn Benediktsson bjó til prentunar. Bls. 379-
394. Reykjavík 1970.
Blöndal, Sigfús. íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík 1920-1924.
Bosworth, Joseph og T. Northcote Toller. An Anglo-Saxon Dictionary. Lundúnum
1954. /Ljósprentun frumútgáfunnar frá 1898/
Brynleifur Tobiasson. Hver er maöurinn. íslendingaœvir. 1-2. Reykjavík 1944.
Fritzner, Johan. Ordbog over Det gamle norske Sprog. 1-3. Ósló 1954. /Óbreytt
endurprentun 2. útgáfu 1883-1896/
Grein, C.W.M. Sprachschatz der angelsachsischen Dichter. J. J. Köhler og F. Holt-
hausen sáu um útgáfuna. Germanistische Bibliothek. 1,4. Heidelberg 1912.
Halldór Halldórsson. Örlög orðanna. Þættir um íslenzk orð og orðtök. Akureyri
1958.
—. íslenzkt orðtakasafn. 1-2. Reykjavík 1968-1969.
Klaeber, Fr. (ritstj.). Beowulf and the Fight at Finnsburg. 3. útgáfa. Boston 1950.
Krapp, G. Ph. og E. V. K. Dobbie (ritstj.). The Exeter Book. The Anglo-Saxon
Poetic Records. A Collective Edition. 3. Önnur prentun. New York 1961.
Modéer, Ivar. Fornvastnordiska verbstudier. 1-2. Uppsala universitets ársskrift
1941:10 og 1943:8. Uppsölum 1941-1943.
Orðabók Háskóla íslands. /Óprentuð seðlasöfn/
Stefán Einarsson. Bjólfur and Grendill in Iceland. Modern Language Notes. 71.
1956. Bls. 79-82.
—. Beowulfian Place Names in East Iceland. Modern Language Notes. 76. 1961.
Bls. 385-392.
SUMMARY
Some twenty years ago Halldór Halldórsson drew attention to a peculiar idiom,
known merely from the present-day spoken language in the East of Iceland and,
besides, from some written sources of East Iceland too, none of which is older
than the last century. The idiom has two variants, fjöðrum fenginn (no evidence
older than 1882) and fjöðrum feginn (earliest occurrence from the first half of the
19th century). Some people write fjöðrumfenginn as a compound. The meaning of