Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Page 77
Um [/:], [/] milli sérhljóða og [v:] í íslenzku
57
|26/. /. m. n. r. f. þeir ftafir megv hafa tveggia famhlioðanda atkvæðí
hverr æinn ef fva |27 mipk vill at kveða fva fem hverr þeira er eptir
raddar ftafinn verðr fettr fem þar berr vitní er ver l28 nefnvm þa
með sva mikklv atkvæði fem mvndim ver ef sva fkylldi rita nofn
þeira. eff. ell. emm[.] |28 enn[.] err[.] eff. Ma ok minnka atkvæði
þeira þo at þeir ftandi eptir raddar ftaf í famftpfon ok fe fva |30 nefnd[i]r
fem þeffa koftar værí ritin nofn þeira. ef. el. em. en. er. ef. fem ek
læt þa sva heita alla l31 ok alldri hafa meÍRR enn æinf ftaff at kvæðí
hvern hvart fem þeir ftanda fyrir raddar ftaf i famftofvn |32 pða eptir.
nema þarf ek rít famhlioðanda hverngi er ek rit með vextí hpfvðf
ftaffinf. enda |(88)x ftandi hann eptir raddar ftafenn i fam ftpfvn þa
læt ek þann æinn íarteína eafn míkit fem þar |2 værí tveir eínfkonar ok
enf fama konar ritnir til þeff at rit verði minna ok (kiotara ok bokfell
Ijdrivgara. FGT230.
1-5. í tilvitnuninni hér að framan ræðir fyrsti málfræðingurinn ekki
sérstaklega um [f] og [f:], heldur um ýmis samhljóð, sem stundum eru
stutt, en stundum löng. „Hafa tveggja samhljóðanda atkvæði hverr
einn“ merkir „að vera borinn fram hver um sig sem tvö samhljóð“,
þ. e. sem langt samhljóð, og „má ok minnka atkvæði þeira“ merkir
>,einnig má draga úr Iengd samhljóðsins“, þ. e. hægt er að bera það
fram sem stutt samhljóð.
Hér skipta okkur aðeins [f] og [f:] máli. Við getum því látið önnur
samhljóð lönd og leið. Af tilvitnaðri klausu getum við dregið þá álykt-
un, að höfundurinn þekki [f:] í íslenzku, og hann tilgreinir eitt dæmi
um það í bakstöðu á eftir sérhljóði, nafn stafsins F, sem hann kveður
heita eff. Um þetta bókstafsheiti er annað dæmi úr fomu máli:
drottens dagr sa er en ngste dagr epter mathias messo. þa er drottens
dagr á effe. Rím. 23.
Þetta dæmi er úr handriti, sem talið er meðal hinna elztu, varðveittu
íslenzkra handrita, GKS 1812, 4to.
Endurtekið er í FGT 232, að / heiti ef, en F heiti eff. Og á bls. 244
eni tilgreind dæmi um löng samhljóð í andstöðu við stutt. Sum þessara
dæma koma ekki heim við nútímakenningar um minnstur. Þannig er
það t.d. um andstæðuna f : F. Dæmið er afarar : aFarar. Og svo illa vill
til, að setningin, sem þessi orð ættu að vera í, hefir fallið brott í afriti,