Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Blaðsíða 92
72 Halldór Halldórsson
GVídBr.: Geir biskup góði í vinarbréfum 1790-1823. Finnur Sigmundsson bjó til
prentunar. Rvk. 1966.
GÞ: Biblia. Þad Er 011 Heil<t>g Ritning vtl0gd a Norrænu ... Prentad a Holum
... 1584.
HFLbs. 99, fol.: HFLbs.99,fol.: Bl. 1-240. Dictionarium lslandico-Latinum. Littr.
A-D. eftir Hannes biskup Finnsson ... skrifað um 1780-1790.
HKL: Halldór Kiljan Laxness.
HKLSjfólk: Halldór Kiljan Laxness, Sjálfstœtt fólk. 2. útg. Rvk. 1952.
HKLVef.: Halldór Kiljan Laxness, Vefarinn mikli frá Kasmír. 3. útg. Rvk. 1957.
Hlín: Hlín. Ársrit íslenskra kvenna. Útgefandi og ritstjóri Halldóra Bjarnadóttir.
Akureyri 1917-1967.
IOD: Islandske originaldiplomer indtil 1450. Tekst, udgivet af Stefán Karlsson.
Kbh. 1963 (Editiones Arnamagnæanæ. Series A, vol. 7).
ísaf.: ísafold. Rvk. 1874 o. áfr.
ísl.: íslendingur 1-4. Rvk. 1860-1865.
JÁNucl.: Nucleus Latinitatis ... Hafniæ 1738 („Kleifsi").
JHMálið: Jón Helgason, Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar (Safn
Fræðafélagsins ... VII. Kbh. 1929).
JJohnsVas.: Vasa-qver fyrir bœndur og einfaildlínga á Islandi ... Kbh. 1782.
JÓ: Orðabók Jóns Ólafssonar frá Grunnavik. (AM 433, fol.).
JÓlInd.: Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara samin af honum sjálfum 1661. Guð-
brandur Jónsson gaf út. I—II. Rvk. 1946.
JSBréf2: Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. Rvk. 1933.
JTrRit.: Jón Trausti, Ritsafn. 1-8. Rvk. 1939-1946.
JökJakLeik.: Jökull Jakobsson, Tvö leikrit ... Rvk. 1965.
Klm.: Karlamagnus saga ok kappa hans. Udgivet ved C. R. Unger. Kria 1860.
KonBréf: Konur skrifa bréf. Sendibréf 1797-1907. Finnur Sigmundsson bjó til
prentunar. Rvk. 1961.
Lbs. 220, 8vo: íslenzk-latnesk orðabók, að stofni til frá því um 1820-1830, með
miklum viðaukum innan máls og á fjölda smásnepla með hendi Hallgríms
Schevings.
LFR: Rit þess Islendska Lœrdóms-Lista Felags. I-XV. Kbh. 1781-1798.
LindDop.: E. H. Lind, Norsk-islandska dopnamn ock fingerade namn frán medel-
tiden. I-IX. Uppsala 1905-1915.
LV75: Lifsens Vegur .. Samsett af Niels Heming syne ... Hólum 1575.
Lubben: A.Liibben, Mittelniederdeutsches Handwörterbuch ... Norden u. Leipzig
1888.
Mar.: Maríu saga. Legender om Jomfru Maria ... udgivne af C. R. Unger. Kria
1871.
Máll. I: Björn Guðfinnsson, Mállýzkur 1. Rvk. 1946.
Máll. II: Björn Guðfinnsson, Mállýzkur II. Rvk. 1964.
MiltPar.: J. Miltons Paradísarmissir. A íslenzku snúinn af ... Jóni Þorlákssyni.
Kbh. 1828.
NF: Ný félagsrit... Kbh. 1841-1873.