Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Page 106
86
Helgi Guðmundsson
Icelander Jón Ólafsson II 1932:138, sbr. 122-123, 140-141, 144).
En þótt Jón Ólafsson Indíafari hafi gert orðasafn af tamíl, er þar með
ekki sannað, að hann hafi einnig gert orðasafn af basknesku, og ekkert
bendir til hans sérstaklega.
RITASKRÁ
Afrit skjala úr Ríkisskjalasafni Dana í Þjóðskjalasafni. f próförk borið saman við
ljósrit af frumbréfunum.
Alliéres, Jacques. Les Basques. Paris 1979.
Alþingisbœkur íslands. IV (1606-1619). Reykjavík 1920-1924.
Annálar 1400-1800. II. Reykjavík 1927-1932. III. Reykjavík 1933-1938.
Björn Halldórsson. Lexicon Islandico-Latino-Danicum. I—II. Havniæ 1814.
Bréf Odds Sigurðssonar til stiftamtmanns 1711-1712 í Þjóðskjalasafni.
Caro Baroja, Julio. Los Vascos. Madrid 1971.
Dedenroth-Schou, Birgitte. „Island, Fær0erne og Gr0nland. Et eksempel fra
Thorkelins arkivregistraturer." Arkiv, Tidsskrift for Arkivforskning. IV.
1973.
Deen, N. G. H. Glossaria duo Vasco-Islandica. Amsterdam 1937.
Gallop, Rodney. A Book of the Basques. London 1930.
Halldór Kiljan Laxness. Heimsljós. I. Reykjavík 1955.
Jóhann Hjaltason. Frá Djúpi og Ströndum. Reykjavík 1963.
Jón Helgason. Jón Ólafsson frá Grunnavík. Kaupmannahöfn 1926.
Jón Jónsson (Aðils). Oddur Sigurðsson lögmaður. Bessastaðir 1902.
Jón Samsonarson. KvceÖi og dansleikir. I. Reykjavík 1964.
JS 284 8vo.
JS 401 4to.
Lhande, Pierre. Dictionnaire basque-franpais. Paris 1926.
Michelena, Luis. Fonctica Histórica Vasca. San Sebastián 1961.
Ræstad, Arnold. Kongens strþmme. Kristiania 1912.
Spánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón GuÖmundsson lceröa og Víkinga
rímur. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Kaupmannahöfn 1950.
The Life of the Icelander Jón Ólafsson. Transl. by B. Phillpotts, ed. by R. Temple
and L. M. Anstey. II. London 1932.
Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns. Jón Þorkelsson sá um prentun. Kaupmanna-
höfn 1897.
Þorvaldur Thoroddsen. LandfraÖissaga íslands. II. Kaupmannahöfn 1898.
Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara, samin af honum sjálfum (1661). Útg. Sigfús
Blöndal. Kaupmannahöfn 1908-1909.