Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Page 125
Hvað merkir orðiö bolli?
105
var ekki þannig farið þegar hópurinn sem ekkert samhengi fékk átti í
hlut. Á hinn bóginn kölluSu hlutfallslega fleiri þátttakendur ílátin nr. 3
og 4 skálar í matarhópnum en þegar ekkert samhengi var tilgreint. Enn
má nefna aS ílát nr. 4 var kallaS bolli af 61% þátttakenda er ekkert
samhengi fengu en af 94% kaffihópsins. Engum í kaffihópnum datt í
hug aS kalla þaS ílát skál en 40% matarhópsins gerSu þaS. Aftur á
móti hafSi þaS engin áhrif á þaS hvaS menn kölIuSu ílát nr. 1 hvort
mönnum var sagt að í því væri kaffi, kartöflustappa eða blóm. Það
var alltaf kallaS bolli.
NiSurstaSan verSur því sú aS þegar um er aS ræSa ílát sem ekki eru
augljóslega bollar, könnur eða þ. u. 1. að lögun, fer nafngiftin að nokkru
eftir hlutverki ílátsins. En dæmigerður bolli heldur áfram að vera bolli
til hvers sem hann er notaSur og verSur t. d. ekki skál eSa blómavasi
viS þaS eitt aS sett er í hann kartöflustappa eSa afskorin blóm. Ef
hlutverkiS hefSi svo mikil áhrif hefSi biskupinn væntanlega ekki hikaS
viS aS drekka rjómann úr koppi BakkabræSra forSum því aS þaS ílát
hefSi þá hætt aS vera koppur um leiS og þeir bræSur skenktu í þaS
rjóma handa guSsmanninum.10
4. Lokaorð
Áhugamenn um merkingarfræSi geta túlkaS framangreindar niSurstöSur
í samræmi viS þær kenningar sem þeir aShyllast helst. T. d. má segja
aS viS höfum fundiS nokkra merkingarþætti (semantic features, seman-
tic components) orSsins bolli eSa þá aS viS höfum kannaS mörk orSsins
bolli á því merkingarsviSi eSa -svæSi (semantic field, Wortfeld) er
lýtur aS ílátum (eSa drykkjarílátum). Ekki verSur þó fariS frekar út í
þá sálma hér. RúmiS leyfir þaS ekki. En viS gætum hins vegar spurt
sem svo hvort við séum nú einhverju nær um það hvemig afmarka megi
merkingu orSsins bolli sem best í orSabókarskilgreiningu af því aS viS
hófum þessa grein á umræSu um slíka hluti. ViS höfum kannski orSiS
nokkurs vísari en þó er ljóst aS tilraun okkar var ófullkomin á ýmsan
hátt. T. d. kvörtuSu nokkrir þátttakendur undan því aS fá ekki aS vita
ur hvaSa efni ílátin væm gerS (leir, glæm gleri, o. s. frv.), hvort undir-
10 Það má auðvitað rýna meira í Töflu II og aðrar niðurstöður þessarar könn-
unar en gert hefur verið hér. T. d. má reyna að átta sig á hvaða ílát séu oftast
kölluð könnur, fantar o. s. frv. Ef það er gert kemur eftirfarandi í ljós: kanna nr.
11 og 12, mál nr. 10, krús nr. 11, fantur nr. 11, o. s. frv. Könnunin er þó tæplega
nógu víðtæk til þess að þetta komi skýrt fram.