Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Page 126
106
Höskuldur Þráinsson
skál fylgdi með eða ekki og jafnvel hver raunveruleg stærð ílátsins væri.
Síðasttalda atriðið skiptir kannski meira máli í sambandi við orð eins
og ker/kar, stampur, krús o. þ. h. en bolli. En ef menn fallast á þær
niðurstöður sem greint var frá í 3. kafla hér að framan er það góð æfing
fyrir áhugamenn um skilgreiningar orða og orðabókarstörf að reyna að
fella þær inn í orðabókarskilgreiningu á orðinu bolli. Fyrsta tilraun gæti
þá t. d. orðið eitthvað á þessa leið:
(3) bolli ... 1 kringlótt ílát (drykkjarflát), venjulega með einu haldi,
íhvolft og mjókkar niður, þvermál opsins yfirleitt heldur meira en
hæð flátsins (hlutfallið hæð/vídd gjama nálægt 1 : 1.6, eða á
bilinu 1 : 1.1 — 1 : 2.5) . . .
Hér má augljóslega bæta um og bæta við. Lesendur geta spreytt sig
á því. Þeim verður þá kannski ljósara en áður hvílíkt vandaverk orða-
bókarstarf er, jafnvel þegar um er að ræða hversdagsleg orð eins og
bolli.
HEIMILDIR
íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Reykja-
vík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1963.
Labov, William. 1973. The Boundaries of Words and Their Meanings. f Charles-
James N. Bailey and Roger W. Shuy (ritstj.): New Ways of Analyzing Vari-
ation in English, bls. 340-373. Washington: Georgetown University Press.
Weinreich, Uriel. 1964. Webster’s Third: A Critique of Its Semantics. Inter-
national Journal of American Linguistics 30:405-409.
— 1966. On the Semantic Structure of Language. f Joseph H. Greenberg (rit-
stj.): Universals of Language, bls. 142-216. [2. útg.]. Cambridge: The M.I.T.
Press.
— 1967. Lexicographic Definition in Descriptive Semantics. í Fred W. House-
holder and Sol Saporta (ritstj.): Problems in Lexicography, bls. 25-44. Bloom-
ington: Indiana University. [Ritið er gefið út í tengslum við Mouton í Haag].
SUMMARY
This paper discusses the problem of giving concise and accurate dictionary defini-
tions of words. It is claimed that this is a more difficult task than is frequently
realized and the word bolli ‘cup’ is taken as an example. The author reports on a
preliminary experiment which was based on a study of William Labov. The main
result of the present study is similar to that of Labov’s, namely that the ratio of
width to depth is one of the more important factors or features which determine
whether a vessel can be called a bolli in Icelandic. It is claimed that facts of this
sort are difficult to discover by standard methods of lexicography, but it seems
that a satisfactory dictionary definition should contain a reference to them.