Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Page 134
114 Indriði Gíslason og Sigríður Valgeirsdóttir
Rætt um niSurstöður.
Hér verSur fáu einu bætt viS þaS sem lesa má af töflunum og skýring-
um viS þær. Svo er aS sjá aS staShæfingar þær um dvínandi notkun vth.
þt., er nefndar voru hér í upphafi, eigi viS næsta lítil rök aS stySjast.
Sama er að segja um þá fullyrðingu að notkun mundu + nafnháttur
fari í vöxt. Þar sýnist hiS gagnstæSa eiga viS ef nokkuS er. Mætti e. t. v.
þakka þaS móSurmálskennurum og öSru málvöndunarfólki en mjög
hefur veriS lagst gegn slíkri málnotkun. Bent skal á aS sambeygingin
mundu + segja kemur aSeins fyrir 2 sinnum 1975, 1 sinni 1925. Minna
getur þaS varla veriS. Því er þessa dæmis getiS hér aS mjög hefur veriS
hamast gegn þessháttar máli undanfariS. Sú gagnrýni hefur aS vísu
beinst að mæltu máli og ætla má að notkun mundu + nafnháttur sé
algengari í töluSu máli en rituSu. Um þaS verSur þó lítiS fullyrt.
Rétt er aS undirstrika þá miklu samsvörun í notkun vth. þt. milli ára
sem fram kemur á 5. töflu. Segja má aS þar sé um algert samræmi aS
ræSa.
Hin háa tíSni so. vera, haja og verða í vth. þt. (sbr. 4. og 5. töflu)
kemur ekki á óvart. Vth. þt. af þessum sögnum hafa háa tíSni í rann-
sóknum þeirra Ársæls SigurSssonar og Baldurs Jónssonar, eru meSal
algengustu orSmynda. Því miSur hefur aSeins veriS gerSur lauslegur
samanburSur viS þær rannsóknir en af honum má þó ráSa aS sam-
svörun er milli tíSni vth. þt. þeirra sagna sem sýndar eru á 4. og 5. töflu.
Nákvæmur samanburSur væri hér forvitnilegur en verSur aS bíSa síns
tíma.
En hvað er þá að frétta af þeim vandrituðu viðtengingarháttum sem
hleyptu könnuninni af staS? Á 4. töflu eru þær sagnir sem umtalsverSa
tíSni hafa. Þar ber hátt so. verða en viStengingarháttur hennar í þátíS
má teljast vandritaður (yrði, yrðum o. s. frv.). Þar má og nefna sagn-
imar þurfa, skulu, fá og liggja (þyrfti, skyldi, fengi, lœgi, lægjum o. s.
frv.). — AS vísu má um þaS deila hvaS teljist vandritaS orS; hér er
einkum tekiS miS af því hvaSa áherslur eru lagSar í stafsetningar-
kennslubókum.
Þá skal vikið stuttlega að þeim sögnum sem ekki eru taldar sérstak-
lega á 4. töflu (sbr. 1. og 3. skrá í viðbæti). Þær eru 346 í könnuninni
1975. 70 þeirra koma aðeins einu sinni fyrir og mikill meiri hluti hefur 3
dæmi í vth. þt. eða færri, teljast því vera mjög sjaldgæfar orðmyndir.
Rétt er að gefa gaum að því hvort þar finnist vandritaðir vth.