Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Side 173
Jólasveinar komnir í leikinn
153
Fyri dansar Pípen, so Títen,
so Túten, so Lúten,
so Lútarbakk,
so Revarakk,
so Vallmaalsstakk,
so lisle gút paa 0en.
Naar „Pípen“ har kvædet dette, spprger han: „Hvad heder dú?“ Den
som da ikke husker det, maa bære en Stol. Den som alt bærer to Stole
og enda en gang viser sig glemsom, maa give Pant.“8
í Valdres í Noregi var leiktextinn hafður til að ákveða hver átti að
vera hann: „Ved bamelege hvor nogen skulde tælles ud til blindebuk
eller lignende, hprte man i gamle dage sommesteder fplgende: Fyst
dansa rimin, so tut’n, so tutipjagg, so pjeppespæl, so ruggekmgg, so
kjæringstub, so armo f0r enda!“7 í annarri Valdresgerð svarar síðari
hluti leiktextans til þulunnar sem hér er rætt um; fyrri hlutinn er önnur
gerð þulunnar „Her dansar Idia“8: „Her dansa Ado o her dansa Edo,
Ikkeko, Bibbpro, Bibbpro o Ranso, Kalpmank o Danso, Runken min
o Raadsmand o ette kjæm’n Glasmand. So dansa Timin o so dansa
Tutin, Tutibak, Bakispæl, Stubbimb, Kjæringstub, Armo f0r Enda.“9
Leiknum er lýst í uppskrift úr 0sterdal í Noregi: Þátttakendur ganga í
hring. Foringinn gefur hverjum sitt nafn (1), hann spyr alla að nafni og
verður sá sem ekki man nafnið sitt að bera spýtur (vedtre) allra hinna
(2), síðan er skipt um röð (3). Textinn sem var sunginn er þessi: „F0re
gár xpaven og 2pavens dreng, og efter gár 3Lommer og 4Lurem, 5Thor-
kild Tu, ®Ragnhild Ru, 7vakreste Vemmand, 8s0deste spilmand á 9Tut’n
i H0la.“10
Bent hefur verið á skylda leiktexta í Danmörku {Her kommer Idung
og Avding) og í Svíþjóð (Före kommer Eta á Ota) auk norsku hlið-
stæðunnar (Her dansar Idia),11 en ekki em líkindin slík að brýn þörf
6 Norsk folkekultur 1930, bls. 131.
7 0ystein Gaukstad, Toner fra Valdres, 1973, bls. 214.
8 Norsk folkekultur 1930, bls. 131.
9 0ystein Gaukstad, tilv. rit, bls. 213, Melodier nr. 561.
10 O. M. Sandvik, 0sterdalsmusikken, Oslo 1943, bls. 54 og 233.
11 Danmarks Sanglege, udgivne af S. Tvermose Thyregod (Danmarks Folke-
minder nr. 38), Kh. 1931, bls. 192-5. Sbr. einnig Nordisk kultur XXIV, 1933, bls.
80-81. Einnig Carl-Herman Tillhagen og Nils Dencker, Svenska folklekar och
danser II, Sthm. 1950, bls. 264-6.