Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Side 236
216 Magnús Péíursson
sem að framan var lýst, eru vissulega ekki tæmandi um þær gerðir, sem
koma fyrir í íslenzku. Aðrar gerðir munu vera til, enda þótt engin rann-
sókn eða athugun liggi enn fyrir um þetta efni. En þær gerðir, sem hér
hefur verið lýst, munu vera þær, sem oftast koma fyrir og ekki eru
takmarkaðar við ákveðna gerð texta eða setninga. Rannsóknunum þarf
vissulega að halda áfram, bæði með sams konar texta og hér var
athugaður og með öðrum gerðum texta. Þá yrði unnt að skilgreina fleiri
gerðir þagna og sennilega yrði einnig unnt að finna fleiri afbrigði þeirra
gerða, sem hér hefur verið lýst. Ganga má að því vísu, að setningagerð
hafi áhrif á form hljómfallskúrvunnar og því er líklegt, að afbrigðin séu
töluvert fleiri en þau tólf, sem birtast á myndum 1 til 4 í þessari grein.
Hér verður að bíða frekari rannsókna. En hljómfall og allir þættir, sem
því eru tengdir, eru þau atriði íslenzks máls, sem eins og sakir standa,
mega teljast vísindalega fullkomlega óþekkt.
RÉSUMÉ
Examen expérimental de quelques formes intonatives indiquant
pauses en islandais.
Dans la présente étude sont examinées douze formes intonatives indiquant quatre
types de pause dans des phrases énonciatives, non emphatiques de l’islandais
moderne. Le type de pause est défini selon la fonction que la pause remplit dans
le texte. Les types de pause ont été déterminés auditivement et groupés en quatre
catégories avant que l’analyse acoustique expérimentale ne soit entreprise.
Le résultat de l’analyse montre qu’un type déterminé de pause n’est pas unique-
ment indiqué par sa durée, mais avant tout par des signaux intonatifs complexes
signalant de quel type de pause il s’agit. L’essentiel de ces signaux intonatifs est
le rapport relatif de la fréquence du fondamental avant et aprés la pause. En dépit
d’une certaine variabilité ces signaux intonatifs montrent aussi une grande régu-
larité permettant de les classer dans des catégories á caractéristiques bien définies.
Finalement la présente étude apporte des arguments importants en faveur de la
thése selon laquelle la pause constitue un élément essentiel de l’intonation d’une
langue.
HEIMILDIR
Bergsveinsson, Sveinn: Grundfragen der islándischen Satzphonetik (Metten & Co.,
Berlin; Munksgaard, Kopenhagen 1941).
Ceplitis, L. K.: Analiz recevoj intonacii (Izdatel ’stvo Zinatne, Riga 1974).
Crystal, D.: The English tone of voice. Essays in intonation, prosody and para-
language (Edward Arnold, London 1975).