Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1984, Blaðsíða 216

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1984, Blaðsíða 216
214 Ritdómar óhætt að nota ártalið 1250 sem fastan póst í krónólógíunni eins og liggur við að Raschellá geri. Eins og fram hefur komið er ekki alltaf dagljóst hvernig túlka beri orð höfund- ar II MR og skoðanir. Eitt slíkt vandamál eru ummæli hans um samhljóðin í innsta hring hringmyndarinnar. Uppsalabókartextinn segir um þá að þá megi til „einskis annars nýta en vera fyrir öðrum stöfurn", en í Ormsbókartextanum er því bætt við að þeir heiti „höfuðstafir“ (sbr. bls. 30-31). Raschellá telur, að Uppsalabókartext- ann beri að túlka þannig að tekið sé fram, að þeir stafir sem um ræðir, þ. e. a. s. q, v, þ og h, geti einungis staðið þannig að aðrir stafir fari á eftir, þ. e. þeir geti ekki staðið aftast í orði. En þar með sé ekki sagt að þeir geti ekki staðið neins staðar annars staðar en fremst í orði, enda hljóti að verða að gera ráð fyrir því að a. m. k. q og v komi fyrir í innstöðu. Skilningur Ormsbókartextans virðist hins vegar vera sá að þessir stafir séu upphafsstafir, því þar stendur að þá megi til einskis nýta annars en að „vera upphaf og fyrir öðrum stöfum" (leturbreyting mín). Hvor skilningurinn sem valinn er, verður að telja að greinargerðin sé ófull- nægjandi, segir Raschellá (bls. 80-83). Ef fylgt er Uppsalabókartextanum verði að gera ráð fyrir þeim möguleika að þessir stafir geti allir staðið inni í orði, en það getur ekki átt við um h, og varla þ. En samkvæmt Ormsbókartextanum sé eðlileg- asti skilningurinn sá að þessir stafir geti einungis staðið fremst í orði, en það er heldur ekki rétt, því q og v geta staðið inni í orðunum. Raschellá færir að því rök (bls. 58) að Uppsalabókartextinn sé upprunalegri, og að viðbætur Ormsbókartext- ans séu þá byggðar á tilraun til frekari túlkunar á efninu. Niðurstaða Raschellá er sú að hvernig sem á málið sé litið verði að viðurkenna að þarna gæti ónákvæmni hjá höfundi ritgerðarinnar. Athugun Raschellá gengur alfarið út frá því að höfundur II MR hafi hugsað út frá orðum. Það er hins vegar full ástæða til þess að staldra við og íhuga hug- takanotkun ritgerðarinnar ögn nánar í þessu sambandi. Af heitum sem tákna mál- einingar stærri en staf koma þessi fyrir: orð (t. a. m. 90:9,14,20), samstafa (t. a. m. 90:7; 91:5) hending (92:4,8,10). (Tölurnar vísa til blaðsíðu og línu í U.) Það er greinilegt, að orð merkir hér ‘merkingarbær eining’, því talað er um að fyrir komi að stafir myndi einir saman „full orð“ og eru til nefnd dæmi eins og forsetningin á og neitunarforskeytið ó/ú. Hins vegar virðist eðlilegt að túlka kenn- ingu höfundarins þannig að hljóðkerfiseiningin sem hann notar þegar hann ræðir um það hvernig stafir raðist saman sé samstafa. Ef svo er, má fá Uppsalabókar- textann til þess að passa ögn betur við staðreyndirnar, því hægt er að hugsa sér að höfundurinn hafi átt við að stafirnir í innsta hring hafi staðið í upphafi atkvæðis. Þannig mætti e. t. v. segja sem svo, að þegar Uppsalabókartextinn segir að þessa stafi megi „til einskis annars nýta en vera fyrir öðrum stöfum“, þá eigi hann við að þeir standi einungis í upphafi atkvæðis. Hann útilokar þannig ekki þann möguleika að þessir stafir komi fyrir inni í orðum í upphafi síðara atkvæðis. Raunar er hér ástæða til þess að staldra við merkingu forsetningarinnar fyrir, eins og hún stendur í textanum. Það er síður en svo óeðlilegt að túlka hana þannig að „fyrir öðrum stöfum" merki fremst, og væri þá orðin þannig að skilja að um- ræddir stafir standi einungis fremst í samstöfu, en þar sem orð hafi fleiri en eina samstöfu geti þessir stafir komið fyrir inni í orði. Þó er rétt að minna á að þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.