Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 117
115
Mörk orðmyndunar og beygingar
miðmynd í þolmyndarmerkingu er jaðarfyrirbæri í málinu. Ef
e. t. v. er undanskilin notkun hennar á eftir ákveðnum hjálpar-
sögnum er hún uppskrúfað stíleinkenni, sem framandi er eðlilegu
talmáli. Þolmyndarmiðmynd tilheyrir tæpast hinu miðlæga mál-
kerfi, og fyrir þá sök læt ég liggja á milli hluta hvort telja eigi hana
til beygingar.
Svo dregið sé saman að lokum: miðmynd í anti-kásatífri merk-
ingu (með inkóatífar na-sagnir o. fl. sem „merkta“ beygingar-
flokka) tel ég vera beygingarfyrirbæri, að vísu ekki af dæmigerðasta
tagi. Að öðru leyti er formleg miðmynd orðmyndunarfyrirbæri, en
miðmynd sem háttarþolmynd stendur utan hins miðlæga málkerfis.
RITASKRÁ
Andersen, Henning. 1973. Abductive and Deductive Change. Language 49:765-
793.
Anderson, John M. 1971. The Grammar of Case. Cambridge Studies in Linguistics
4. Cambridge.
—. 1977. On Case Grammar. London.
Anderson, Stephen R. 1982. Where’s Morphology? Linguistic Inquiry 13:571-612.
—. 1985. Inflectional Morphology. T. Shopen (ritstj.): 150-201.
Anttila, Raimo. 1972. An Introduction to Historical and Comparative Linguistics.
New York.
Aronoff, Mark. 1976. Word Formation in Generative Grammar. Linguistic Inquiry
Monographs 1. Cambridge (Mass.).
Bergenholtz, Henning & Joachim Mugdan. 1979. Einfiihrung in die Morphologie.
Stuttgart.
Bloomfield, Leonard. 1933. Language. New York.
Bolinger, Dwight. 1975. Aspects of Language. 2. útg. New York.
Bresnan, Joan & Ronald M. Kaplan. 1982. Introduction: Grammars as Mental
Representations of Language. Joan Bresnan (ritstj.): The Mental Representat-
ion of Grammatical Relations, bls. xvii-lii. Cambridge (Mass.).
Bybee, Joan L. 1985. Morphology. Amsterdam.
Chomsky, Noam. 1981. Lectureson Government and Binding. Studiesin Generative
Grammar 9. Dordrecht.
Clark, Herbert H. & Eve V. Clark. 1977. Psychology and Language. New York.
Comrie, Bernard. 1981. Language Universals and Linguistic Typology. Oxford.
—• 1985. Causative Verb Formations and Other Verb-deriving Morphology. T.
Shopen (ritstj.): 309-348.
Dahl, Östen. 1985/1979. Case Grammar and Prototypes. Linguistic Agency Univer-
sity of Duisburg (previously Trier) Series A, Paper no. 146. [Endurskoðuð gerð
af grein í The Prague Bulletin of Mathematical Linguistics 32,1979].
—• 1985. Tense and Aspect Systems. Oxford.