Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 203

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 203
Ritdómar 201 Janez Oresnik: Studies in the Phonology and Morphology of Modern Ice- landic. A Selection of Essays. Edited by Magnús Pétursson. Helmut Buske Verlag, Hamburg, 1985. 227 bls. 1. Janez Oresnik hefur nú um nær tveggja áratuga skeið verið iðinn við rannsóknir á íslensku máli, bæði að fornu og nýju. í þessu riti hefur Magnús Pétursson tekist á hendur að safna saman nokkrum greina hans á eina bók, Hugmyndin er snjöll enda segir Magnús í formála (bls. 8) að hér sé á ferðinni óvenjuleg bók um óvenjulegt efni. Mér er ekki ljóst af hverju efnið er svo óvenjulegt — og bækur af svipuðu tagi eru svo sem ekkert nýmæli. Hins vegar er ýmislegt annað óvenjulegt við þessa bók. Þar má nefna oft og tíðum óvenjulegt viðhorf höfundar til efnisins og óvenjulega ritstýringu verksins. Ég mun hér á eftir fjalla um þátt ritstjóra og þátt höfundar hvorn í sínu lagi. 2. í bókinni eru 12 greinar, allar ritaðar á ensku. Þær birtust fyrst á árunum 1971- 1981 í tímaritum og ráðstefnuritum og þekja rúmlega 200 bls. Titill bókarinnar er nokkuð misvísandi því varla er hægt að segja að nokkur greinanna fjalli um eiginlega beygingarfræði (morphology). Auk þess er í flestum greinanna vikið að eldra máli en hægt er að telja „Modern Icelandic". Páttur ritstjóra felst í því að semja efnisyfir- lit, formála, ritaskrá Oresniks (til október-mánaðar 1983), lista yfir handrit sem höf- undur hefur á ferli sínum vísað til og atriðaorðaskrá, auk þess sem hann hefur auð- vitað valið greinarnar. Pá er sá einn þáttur ótalinn sem nánar verður komið að síðar en það er blaðsíðumerking. Allt þetta virðist samviskusamlega unnið, þótt finna megi prentvillu (t. d. er maður nefndur Hordhaugen í efnisyfirliti en mun eiga að vera Hovdhaugen [bls. 5], og ekki er víst að allir séu jafnhrifnir af því að skipta Magnússonar svo á milli lína: Magnússo-nar [bls. 217]). Þetta eru þó sem betur fer smámunir einir. Tæpast er hægt að komast hjá því í greinasafni af þessu tagi að efni sé endurtekið. En auðvitað er æskilegast að það verði sem allra minnst. Ritstjóri hefði gjarna mátt athuga val greina nokkru betur. Mér virðist t. d. sem The Age and Importance ofthe Modern Icelandic Word Type klifr sé ofaukið vegna þess að kjarni greinarinnar er tekinn upp í annarri grein, The Modern Icelandic Epenthesis Rule Revisited (bls. 156 o. áfr.). Þá er enn fremur torskilið af hverju ekkert er haft með af því sem Oresnik hefur skrifað um framgómun , jafn vinsælt sem það efni hefur verið á undanförnum árum. EinnigmánefnaaðblásturenumhannhefurOresnikritaða. m. k.einagrein sem nefnd er í ritaskrá. Æskilegt er að formáli að bók sem þessari sé ítarlegur. Hann þarf að fjalla um þróun höfundar á því tímabili sem verkin spanna, auk þess sem gott er að gerð sé grein fyrir helstu stefnum og sviptingum sem uppi hafa verið á tímabilinu. Hvorugu er til að dreifa í formála Magnúsar sem er reyndar ekki nema rúm blaðsíða. Þar er fyrst vikið að norrænu („Old Norse") og hve hún er mikilvæg fyrir rannsóknir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.