Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 133
Færeyska sérhljóðakerfið 131
[roktl] roykti, [durt] dýrt-, [morkna] moyrkna, og [ui] auk þess á
undan [s] («) og [j"], [fUg:] fýrs og [lujdl] lýsti. Einnig [ai] ein-
hljóðast við sum þessi skilyrði, t. d. [thar:a] teirra.
3. [ai] einhljóðast á undan [jij] og [jíc] og skv. Skomedal (bls. 5)
var útkoman [a] í Suður-Straumey, Nólsey, Hesti, Koltri, Sandey
og Skúfey en [o] í Suðurey, Vogum og Mykinesi. Þetta er þó mjög
blandað og skv. Rischel (1961 :xxv) er [a] einkum útbreitt í Sandey
og Nólsey. Dæmi: [lanjijl, lojijl] leingi.
I Norðureyjamáli er auðvitað [o] allsráðandi í síðasta tilfellinu
vegna samfalls ei og oy. Þar mun einhljóðun þessara hljóða einnig
algengust, t. d. kemur fyrir að enginn munur er á onglar og einglar,
[ojiglar].
í framhaldi af þessu má benda á það sem Rischel (1967/68:109,
nmgr. 30) segir um þetta:
It may be more correct to say only that there is no distinction
monophthong:diphthong before palatal clusters and long con-
sonants — the preceding vowel may sound more or less diph-
thongal.
Það er því ekki víst að einhljóðun sé ætíð alger í þeim tilvikum sem
hér er lýst (sjá einnig Werner 1968a:866, Rischel 1961:xxiv, Lock-
wood 1977:10, 12, 13 og Hagström 1967:66).
1.3.3.3 úgv og ógv
A undan gv eru ú og ó borin fram [i] og
gjógv. í Suðurey er ó þó borið fram [d]
nógv.1
1-3.3.4 Afbrigði af a
Á undan ng og nk er a borið fram [e], [gerjga] ganga, [begka]
banka. í tökuorðum er þó til [a], [baþci] banki. Sunnan Skopunar-
fjarðar er þó [a] ráðandi í þessum samböndum (sbr. Rischel
1961:xxiv-xxv). Langt a er í tökuorðum oft [a:], [sda:tur] statur
(sbr. Rischel 1961:xx).
7 Hammershaimb (1891 :lxi) og Lockwood (1977:23) geta þessa framburðar að-
eins í Suðurey en skv. Hagström (1967:67) nær hann einnig til Sandeyjar og Skúf-
eyjar. Sé það rétt, er það nýtilkomið. Hammershaimb (1891 :lxi) og Jakobsen
(1891:440) geta einnig um kringdan framburð á ú í sambandinu úgv í Suðurey.
[e], [khlgv] kúgv, [jegv]
í þessari stöðu, [nogv]