Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 147

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 147
Færeyska sérhljóðakerfið 145 Nú má skjóta því inn að það er ekki einungis í færeysku sem talið hefur verið að stafsetning, sem er í litlu samræmi við framburðinn, endurspegli baklægar gerðir. Þetta er m. a. tilfellið í ensku.12 Um það segir Sampson (1980:203) að með þessu sé ofmetin þekking al- mennings á málinu. Og hann bætir við: Those of us who become professional linguists tend to have the kind of abilities which make one a good speller in childhood, so that it is possible for us to delude ourselves into thinking that traditional English orthography is in some sense ‘psycho- logically natural’; but one must surely lead a sheltered life not to realize, by witnessing the struggles of intelligent but less ‘language-minded’ people with the system, that this idea is a deiusion? Tað getur tæplega talist oftúlkun á orðum Andersons að hann gefi í skyn að færeysk stafsetning sé í nokkru samræmi við þá gerð málsins sem í huganum er geymd. Jafnvel að þar sé að finna skýr- inguna á áhugaleysi almennings á breytingum. En hvernig á að skýra þann vanda sem mætir mönnum þegar þeir eiga að læra þessa stafsetningu? Svar reglumálfræðinnar við þessari spurningu er eitthvað á þá leið að um sé að ræða ómeðvitaða málkunnáttu sem sé óaðgengileg málnotendum. Þetta er þó auðvitað eingöngu tilgáta sett fram til að bjarga þeirri tilgátu að baklægu gerðirnar séu í samræmi við staf- setninguna. Hvað sem því líður — ef málfræðinám, þar með talið stafsetningarnám, gengur út á að gera ómeðvitaða málkunnáttu meðvitaða hljóta erfiðleikar sumra að stafa af því að þeim er af ein- hverjum óþekktum ástæðum bannaður aðgangur að sínum baklægu gerðum. Yfirborðsmyndin, hvernig sem hún er fengin, sýnist ætíð vera nærtækust. Menn reyna að „herma eftir“ henni þegar þeir hafa tileinkað sér samsvörun hljóða og bókstafa. Það má hugsa sér ferlið eitthvað á þessa leið. Þegar færeyskt 12 Sjá Chomsky & Halle (1968:49) og gagnrýni Sampsons (1970:619-623). Utan dagskrár má geta þess að greining Eiríks Rögnvaldssonar (1984) á íslensku hljóð- kerfi er í verulegu samræmi við stafsetninguna. Munurinn á framburði og stafsetn- ingu er þó ekki nándar nærri eins mikill í íslensku og færeysku eða ensku. Þó þarf t. d. fimm reglur til að leiða út lenii (1984:67-68) og Eiríkur tekur fram að tilvera sumra þeirra sé hæpin. Mér þykir þó trúlegt að öðruvísi greining sem einfaldaði þessa útleiðslu flækti í staðinn aðrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.