Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 198

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 198
196 Ritdómar þótt fræðiorð í málfræði, eins og fónemlfónan, komi af einhverjum ástæðum fyrir í bók um tölvur, á það ekkert erindi í Tölvuorðasafiv, samt er það haft með. Enn hæpnara er — og að mínu mati alveg fráleitt — þegar verið er að búa til nýyrði yfir hugtök sem tilheyra fyrst ogfremst öðrum fræöigreinum; homonym er t. d. þýtt eins- heiti. Ég hætti mér ekki langt út á þann hála ís að gera athugasemdir við skilgreiningar einstakra hugtaka; eins og segir í formála hafa sérfróðir menn á ýmsum sviðum verið þar til ráðuneytis, svo að ekki ætti að vera mikil hætta á að þar séu alvarlegar villur á ferðum. Þó skal ég nefna nokkur atriði í sambandi við ritvinnslu sem mér fannst mega betur fara. Afturflettihnappur er notað sem þýðing bæði á ‘previous screen key' og ‘page up key’; í sumum tilvikum er þó um mismunandi lykla að ræða. Hið sama gildir um framflettihnapp. Undir feitletra stendur aðeins ‘prenta með feitu letri'-, eðlilegt hefði verið að taka fram að í flestum ritvinnslukerfum birtist sá texti sem verður feitletraður í prentun skærari á skjánum. Skýring á dauðum hnappi er ónákvæm; 'hnappur sem hefur ekki áhrif á hendil'. Að vísu er bætt við: „Dauður hnappur er m. a. notaður til þess að skrá brodd yfir bókstaf. Broddurinn er þá á dauðum hnappi og er sleginn inn á undan stafnum." En í raun og veru er nær að segja að dauður lykill breyti verkan þess lykils sem slegið er á næst á eftir. Snið er skýrt sem ‘það hvernig gagnastökum er skipað á gagnamiðil'. Þetta er alltof óljóst að mínu mati; rétt hefði verið að nefna hér einhver dæmi. Viðfangslína er ‘sú lína í texta sem er til reiðu hverju sinni'. Sem samsvörun við ‘current line', eins og þetta á að vera, er það ófullnægjandi; yfirleitt er átt við þá línu sem bendillinn er staddur í, en hún er í sjálfu sér ekki meira „til reiðu“ en hver önnur lína skjalsins. Nafnorðið dagrétta er skýrt sem ‘lýsing á lagfæringum og endurbótum á skrá, gagnasafni eða hugbúnaði'. Enska orðið ‘update', sem þetta á að svara til, merkir hins vegar ekki eingöngu ‘lýsingu á lagfæringum og endurbótum', heldur líka oft ‘nýja og endurbætta gerð'. 3. Málstefna og orðmyndunaraðferöir Þegar kemur að því að finna íslensk orð um hugtök í safni sem þessu er ólíklegt að allir verði sammála. í formála segir svo: „íslensk heiti á hugtökum í orðasafni þessu, þ.e. íðorðin sjálf, eru annaðhvort heiti sem almennt eru notuð eða heiti sem orðanefndin hefur smíðað fyrir þetta orðasafn. Hin síðarnefndu munu vera all- nokkru fleiri. í sumum tilvikum hafa nefndarmenn ekki getað fellt sig við orð sem í notkun hafa verið. Hefur þá verið reynt að finna bctri orð og hin talin samheiti eða þeim veriðsleppt. [ . . . ] í einstaka tilvikum hefur verið sett spurningarmerki við ís- Ienskt heiti. Það er þá gert af því að íslenska orðið er notað, en þykir af einhverjum ástæðum ekki heppilegt." Eitt meginhlutverk bókar af þessu tagi hlýtur að vera að gera mönnum kleift að skilja það mál sem talað er og ritað af þeim sem fást við tölvur. Eigi bókin að gegna því hlutverki hlýtur hún að verða að taka með þau orð sem eru notuð og skýra þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.