Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 38

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 38
36 Höskuldur Práinsson og Kristján Árnason möppu með myndum og spurt um heiti á hlutum sem þar ber fyrir augu. Myndirnar eru flestar valdar með tilliti til ákveðinna fram- burðaratriða (þarna er t. d. hvalur, stúlka, hringla, maðkur, banki, töng, höfði, kaka, bogi o. s. frv.) en inn á milli er skotið öðrum myndum sem að nokkru leyti eru hafðar til uppfyllingar til þess að markmið rannsóknarinnar verði ekki of augljóst. Við höfum reynd- ar með nokkrar myndir af hlutum sem kallaðir eru dálítið mismun- andi nöfnum eftir því hvar er á landinu (bjúga/sperðill/grjúpán; fata/skjóla/spanda) og við nefnum fyrst og fremst þennan þátt rann- sóknarinnar þegar spurt er um tilgang hennar, t. d. þegar við förum í skóla eða berjum að dyrum hjá fólki og biðjum um viðtal. Myndir af þessu tagi eru einkum fremst í myndabókinni og við eyðum gjarna talsverðum tíma í þær, sérstaklega þegar fuilorðið fólk á í hlut. Á þann hátt reynum við að draga athyglina frá framburðar- þættinum og yfirleitt tekst það allvel. Að lokinni myndaskoðun eru þátttakendur svo beðnir um að lesa smátexta á blaði, svona eins og það sé nánast aukaatriði (enda tekur það mjög stuttan tíma miðað við hitt). Þegar þarna er komið sögu, eru menn oftast orðnir tiltölu- lega rólegir og áhyggjulausir og taka þess vegna vel í að lesa smá- pistil. Textarnir eru allir í frásagnarformi en eru þó tvenns konar. í fyrsta lagi er almennur texti sem allir lesa. í öðru lagi eru svo ýmsir sértextar miðaðir við tiltekin mállýskusvæði til að afla frekari upp- lýsinga um þau mállýskuatriði sem líkur eru á að helst sé að finna á svæðinu. Þeir textar sem notaðir voru í Skagafirði eru birtir í Við- bæti. Okkur er auðvitað ljóst að með þessari aðferð fáum við sjaldnast fram fullkomlega óþvingað talmál — aðstæðurnar eru svolítið formiegar. Reynsla okkar er þó sú að fæstir gerðu sér grein fyrir því að við höfðum sérstakan áhuga á því að kanna framburð, þótt málfræðilærðir menn eigi auðvitað ekki í erfiðleikum með að sjá í gegnum lestextana. Við fundum hins vegar enga aðferð til að fá fram óformlegra og óþvingaðra mál án þess að fórna þeim mögu- leikum til nákvæms samanburðar milli einstaklinga og við eldri rannsókn sem við vildum halda í. Og með því að byrja á því að spjalla við fólkið um persónuleg mál þess og snúa okkur síðan að myndabókunum og líta þar fyrst á myndir af hlutum sem í raun og veru eru kallaðir mismunandi nöfnum eftir landshlutum, teljum við að okkur hafi tekist eftir vonum að fá fram eðlilegt talmál, jafnvel í Iestextunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.