Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 199

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Blaðsíða 199
Ritdómar 197 Hvort þau eru svo merkt með spurningarmerki og vísað til annarra sem talin eru heppilegri skiptir ekki meginmáli; aðalatriðið er að sé þeim sleppt ber málvöndunar- hugsunarháttur skynsemina ofurliði að mínu mati, og gagnsemi bókarinnar rýrnar stórlega. Hins vegar er skylt að taka fram að ég fann ekki mörg dæmi um að slangur sem ég nota eða þekki vantaði algerlega í bókina þótt hugtakið væri með; það var þar oftast, en vísað á önnur orð sem heppilegri þóttu. í mörgum tilvikum er þetta auðvitað spurning um smekk; ég kann t. d. miklu bet- ur við orðið lykill en hnappur. Ein ástæðan fyrir því er sú að orðið hnappur er óheppilegra sem seinni hluti samsettra orða; óraddað n fer ekki miög vel inni í miðju orði, þótt óvíða verði það verra en á eftir aðblæstri, eins og í lepphnappur. Einnig er ég vanur að nota blokk en ekki bálk, o.s.frv.; en skylt er að geta þess að bæði blokk og lykill eru uppflettiorð, hvorugt merkt sem óæskilegt. Ef einhver orð sem falla sæmilega að íslensku málkerfi eru orðin föst í sessi tel ég mjög hæpið að hrófla við þeim, enda þótt þau þyki „af einhverjum ástæðum ekki heppileg"; það er þó mun skárra að taka þau með og sérmerkja en sleppa þeim alveg. Ég er hræddur um að ef farið er að stugga við viðunandi orðum sem eru í notkun geti það orðið til að skapa óvissu og rugling, og valdið því að ekkert íslenskt orð nær yfir- höndinni. Og þá er verr af stað farið en heima setið. Orðunum í Tölvuorðasafni má skipta í a. m. k. átta flokka eftir eðli og uppruna; oft slær svo flokkunum saman á ýmsan hátt. í fyrsta lagi má nefna að stundum eru tekin hversdagsleg orð og þeim gefin sérhæfð merking; ríki látið tákna ‘domain’ endurskoða notað fyrir ‘audit’, bálkur fyrir ‘block’, bót fyrir ‘patch', kveðja fyrir ‘logon/logoff’, o.m.fl. í öðru lagi eru fornyrði stundum endurvakin og gefin ný merking, t. d. skruna fyrir ‘scroll’. í þriðja lagi eru ósamsett ensk orð stundum þýdd beint; þannig er klippa notað yfir ‘cut’ og líma yfir ‘paste’. I fjórða lagi er iðulega not- uð hljóðlíking við ensku orðin; þar má nefna algrím fyrir ‘algorithm’, gisti fyrir ‘reg; ister’, tók fyrir ‘token’, bot fyrir ‘baud', bœti fyrir ‘byte’, biti fyrir ‘bit’, fisja fyrir ‘(micro)fiche’, gátt fyrir ‘gate’, demba fyrir ‘dump’. í fimmta lagi eru notaðar hljóð- líkingar við ensku stofnana, en íslenskum viðskeytum bætt við; dæmi eru mótaldfyr- ir ‘modem’, pakkaldfyrir ‘packet assembly/disassembly’, o.fl. í sjötta lagi eru mynd- uð ósamsett nýyrði, s. s. run fyrir ‘rolling’, gjörvi fyrir ‘processor’, fjölvi fyrir ‘macro’, gilda fyrir ‘evaluate’. í sjöunda lagi — sem er langoftast — eru myndaðar nýj- ar samsetningar; liðir þeirra eru þá ýmist þekkt orð í málinu, eða ósamsett nýyrði úr Tölvuorðasafninu sjálfu. Mjög oft eru ensku orðin þá þýdd lið fyrir lið, t. d. hríslunet fyrir ‘tree network’, seguldiskageymsla fyrir ‘magnetic disk storage’, fjölvaþan fyrir ‘macroexpansion’, banaskekkja fyrir ‘fatal error’; í öðrum tilvikum samsvarar merk- ing einstakra liða íslensku orðanna ekki þeim ensku, t. d. fastatexti fyrir ‘boiler- plate’, leturkróna fyrir ‘daisy wheel’, minnishylki fyrir ‘cartridge’. í áttunda og síð- asta lagi eru svo uppflettiorðin orðasambönd, t. á. fjartengd baggasending fyrir ‘re- mote batch entry’, lokaður notendahópur með úttengileið fyrir ‘closed user group with outgoing access’, aðgangsaðferð fyrir vísaða runuleið fyrir indexed sequential access method’. Allar þessar aðferðir geta sjálfsagt átt rétt á sér að einhverju marki. Mér finnst hins vegar að þær séu notaðar á alltof tilviljanakenndan hátt; ég get ómögulega séð nokkurt kerfi í því hvenær hver tegund orðmyndunar er notuð. Ég dreg ekki í efa að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.