Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Blaðsíða 67
Þróun forsetningarliða með stofnorðinu mót 65
einnig kann hér að vera um að ræða liðfellt afbrigði af
orðatiltækinu vera á borð við e-ð.
I síðari alda máli hefur notkun orðasambanda er samsvara fomum
samböndum með stofnorðinu mót einfaldast mjög. Einungis tvö þeirra
eru enn algeng: til móts við (e-ðle-n) og á móti (e-m/e-u), en auk þess
hefur nýtt orðasamband bæst við: (á) móts við (e-n/e-ð).
Alex
Alkv
ÁBp
Barl
Bisk
Bl
Deil
DI
Dín
Drei
Egla
Flat
FN
HEIMILDASKRÁ
Alexanders saga. Islandsk oversœttelse ved Brandr Jónsson (biskop til
Holar 1263-64). Útg. Finnur Jónsson. Nordisk forlag, Kaupmannahöfn,
1925.
Alkuin ... i norsk-islandsk overlevering ... Útg. Ole Widding. Editiones
Amamagnæanæ A, 4. Kaupmannahöfn, 1960.
Árna saga biskups. Útg. Þorleifur Hauksson. Rit 2. Stofnun Árna Magn-
ússonar á íslandi, Rcykjavík, 1972
Barlaams ok Josaphats saga ... Útg. R. Keyser og C. R. Unger. Feilberg
og Landmarks Forlag, Ósló, 1851.
Biskupa sögur I—II. Hið íslenzka bókmenntafélag, Kaupmannahöfn,
1858-78.
Sigfús Blöndal. 1920-24. íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík.
Guðmundur Andrésson. 1948. Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prent-
unar. íslenzk rit síðari alda 2. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn,
Kaupmannahöfn.
Diplomatarium Islandicum. íslenzkt fornbréfasafh I-XVI. Hið íslenska
bókmenntafélag, Kaupmannahöfn og Reykjavík, 1857-1972.
Dínus saga drambláta. Útg. Jónas Kristjánsson. Riddarasögur I. Háskóli
íslands, Rcykjavík, 1960.
Drei Lygisögur. Egils saga einhenda ok Ásmundar saga kappabana. Ála
flekks saga. Flóres saga konungs ok sona hans. Útg. Áke Lagerholm. Alt-
nordische Saga-Bibliothek 17. Max Niemeyer Verlag, Halle (Saale),
1927.
Egils saga Skalla-Grímssonar. Útg. Sigurður Nordal. Islenzk fornrit II.
Hið íslenzka fomritafélag, Reykjavík, 1933.
Flateyjarbók I-IV. Útg. Sigurður Nordal. Flateyjarútgáfan, Akranesi,
1944.
Fornaldarsögur Norðurlanda I—III. Útg. Guðni Jónsson og Bjarni Vil-
hjálmsson. Bókaútgáfan Fomi, Reykjavík, 1943-44.