Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Blaðsíða 278

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Blaðsíða 278
276 Ritfregnir nokkurs konar miðstöð stafsetningarkennslu í landinu um áratuga skeið. Bókin er alls 165 blaðsíður og á síðustu síðunni er heimildaskrá þar sem einkum eru taldar orða- bækur, kennslubækur og regluhefti um stafsetningu. Bók Sigurðar Konráðssonar, Hljóðfrœði, er kennslukver ætlað byrjendum í hljóð- fræði. I inngangi er gerð almenn grein fyrir hljóðfræði og sagt að það megi skipta henni í þrjár greinar, þ.e. hljóðmyndunarfræði, hljóðeðlisfræði og hljóðnámsfræði, en með síðasta orðinu er átt við það „hvemig móttöku málhljóða er háttað, hvemig við skynjum málhljóð" (sjá ritdóm um bók Jörgens Pind Sálfrœði ritmáls og talmáls hér framar í þessu tímaritshefti). I kennslubók Sigurðar er lögð mest áhersla á hljóðmynd- unarfræðina. A eftir inngangi koma fyrst kaflar um talað mál og ritað, atkvæði og sér- hljóð. Þá er fjallað um talfærin og myndunarstað hljóða og síðan röddun og lengd. Því næst er rætt um flokka samhljóða og myndunarhátt þeirra og þar með er yfirliti yfir íslensk málhljóð eiginlega lokið. Þá tekur við kafli um alþjóðlega hljóðritunarkerfið og þar er m. a. lýst algengum frávikum frá stafrófi þess í íslenskri hljóðritunarhefð, auk þess sem tekin em dæmi úr erlendum málum til skýringar og samanburðar. Þar á eftir em svo kaflar um hljóðreglur og samfellt mál (ýmiss konar aðlögun orða í sam- felldu tali), breytingar á framburði og mállýskumun, kafli um frávik frá hefðbundn- um framburði og loks stuttur kafli er nefnist Æfingar í hljóðritun og stafsetningu. I síðasta kaflanum er þó reyndar einkum verið að vekja athygli á dæmum um það að erfitt sé að ráða framburð af stafsetningu (eða stafsetningu af framburði) og lítið verið að æfa nemendur í hljóðritun. Bókin endar á stuttri ritaskrá og einni síðu með ellefu minnisatriðum varðandi hljóðritun. Alls er bókin 64 síður. Hún virðist aðgengileg, í henni er fjöldi æfinga og áherslan liggur á því að tengja hljóðfræði við raunvemleik- ann (og öfugt) fremur en kenna hljóðritun sem sérstakt afbrigði stafsetningar, eins og stundum hefur viljað brenna við í íslenski hljóðfræðikennslu. Kennslubók Ragnheiðar Briem, Hefðbundin setningafrœði, ber það með sér að þar hefur öflugur og vel skipulagður kennari um vélt. Eins og lýst er í inngangi er ekki gerð nein tilraun í þessari bók til þess að flétta saman hefðbundna setningafræði og svokallaða málkunnáttufræði. Höfundur skýrir það með því að bæði sé þar um of ólík- ar „stefnur“ að ræða og auk þess hefði það verið of mikið verk. Auðvitað er rétt að markmið málkunnáttufræðinga er að hluta til annað en þeirra sem aðhyllast hefð- bundnari mállýsingu og ekki alltaf hlaupið að því að sameina þetta tvennt. Aftur á móti er ekki endilega erfitt eða tímafrekt í sjálfu sér að taka eitthvert mið af því sem íslenskir setningafræðingar hafa verið að fást við síðastliðinn aldarfjórðung eða svo. Þess gætir þó heldur lítið í þessari bók, nema þá helst þar sem segir (bls. 15) að það hafi „heyrst vangaveltur um“ að íslensku tilvísunarorðin sem og er séu samtengingar en ekki fomöfn. Um þær vangaveltur er síðan ekki fjallað frekar heldur aðeins sagt að litið verði svo á að sem og er tilheyri fomöfnum. Um leið er sleppt tækifæri til þess að skýra þann mun á íslenskum og þýskum tilvísunarsetningum sem þó era bomar saman á þessum stað. — Hins vegar er alveg ljóst að þessi bók og æfingaheftin sem henni fylgja þjóna vel því meginmarkmiði sem höfundur hefur sett sér: Að kenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.