Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Blaðsíða 194
192
Flugur, smágreinar og umrœðuefni
Eins og nefnt var í upphafi þessarar greinar er í íslenskum málfræði-
bókum gjama talað um miðmynd sem undirdeild af formdeildinni
mynd og þá sagt að myndir sagna séu þrjár í íslensku, germynd, mið-
mynd og þolmynd (sjá t.d. Björn Guðfinnsson 1946:80 o.áfr.). Síðan
er sagt að miðmynd sé mynduð með því að bæta -st við sögnina í gef'
mynd (sjá t.d. Bjöm Guðfinnsson 1946:88) svo með hliðsjón af þvl
gæti miðmynd verið beygingarformdeild frá formlegu sjónarmiði (sja
líka Stefán Einarsson 1945:73-4; þolmynd er hins vegar setningarleg
formdeild í íslensku, eins og við höfum séð). Það er þó ýmislegt sem
mælir gegn því að kalla miðmynd beygingarformdeild í íslensku-
Miðmynd er nefnilega býsna ólík flestum íslenskum beygingarform-
deildum og líkist að mörgu leyti fremur orðmyndun en beygingu (sja
t.d. umræðu hjá Kjartani G. Ottóssyni 1986, Stephen R. Anderson
1990, Eiríki Rögnvaldssyni 1990:49, 71, og í inngangi Jóns Axels
Harðarsonar að málfræði Jóns Magnússonar 1997:LVIII, neðanmáls)-
Hér skal bent á nokkur atriði í því sambandi.
í fyrsta lagi má benda á að ekki er hægt að bæta -st við allar sagm
ir. Undantekningarnar eru þó býsna kerfisbundnar. T.d. er yfírleiú
ekki hægt að bæta -st við -/za-sagnir og margar sagnir sem tákr»a
ástand hafna þessu viðskeyti líka (sjá Ástu Svavarsdóttur og Margret1
Jónsdóttur 1993:178), sbr. blána - *blánast, roðna - *roðnast, verd "
*verast, vita - *vitast, liggja - *liggjast. Eins má segja að háttaf'
sagnir (sjá um þær hjá Höskuldi Þráinssyni 1995) hafni gjarna -V'
viðskeytinu (þær eru margar núþálegar að beygingu og ástandssag1111
að merkingu), sbr. mega - *megast, munu - *munust, skulu - *skulust’
þurfa - *þurfast, og sama á við um veðursagnir (sjá líka Höskm
Þráinsson 1995), sbr. rigna - *rignast, snjóa - *snjóast, hvessa "
*hvessast. Fleiri flokka má sjálfsagt finna og að þessu leyti er rrúð'
mynd verulega frábrugðin beygingarformdeildinni tíð til dæmis, eíl
sagnir tíðbeygjast almennt í íslensku. Þetta þyrfti þó ekki í sjálfu ser
að útiloka að miðmynd væri málfræðiformdeild því að ýmsar rtiál
fræðiformdeildir eru háðar merkingu. Það á t.d. við um tölu nafnorð3
og stig lýsingarorða, eins og áður er bent á, og einnig þolmynd. Venja
leg þolmynd þar sem „þolandi“ stendur í frumlagssæti verður aðein®
mynduð af áhrifssögnum og gengur best ef frumlag þeirra (í germyn01
er gerandi eða er a.m.k. virkt á einhvem hátt (sjá t.d. Halldór Ármalin