Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Blaðsíða 249

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Blaðsíða 249
Ritdómar 247 hótels að Danimir sem þar komu vildu helst ekki tala við mig dönsku (þótt ég þættist ágætlega slarkfær og meira en viljug) en Svíar og Norðmenn voru frekar upp með sér að maður reyndi (en í norsku og sænsku hef ég aldrei lært neitt á bók). Danskir menntaskólanemar hafa líka komið í heimsókn í skólana sem ég hef kennt við og þeir töluðu ensku við íslensku nemenduma — sem létu ekki standa upp á sig. I rannsókn Haugens er afstaðan til íslensku og færeysku ekki skoðuð. Þeirrar stórpólitísku ákvörðunar að færa upphaf dönskukennslu í íslenskum gmnnskólunr aftur fyrir enskuna er ekki getið í bókinni. Þessi ákvörðun er mjög af- gerandi og umdeild, hefur bæði kosti og galla en að henni er sem sagt ekki vikið einu orði. í þessum sjöunda kafla er mörg forvitnileg tölffæðin og málpólitík hvers tungu- máls er fengið gott rými. Að lesanda læðist sá grunur að höfundum hafi þótt hvað skemmtilegast að fást við þennan hluta. í áttunda kafla eru birt textabrot frá fornri tíð og fram á okkar trma. Textarnir virð- ast vera stafréttir og þeir eru yfirleitt aðeins birtir og sumir þýddir (þá yfir á sænsku) en lítið rætt um þá eða vakin athygli á því hvað megi helst skoða. I lok undirkafla um hvert tímabil er þó stutt lýsing á einkennum þess. Hugtakakaflinn er vemlega lýsandi fyrir hugtökin sem notuð em í bókinni, og ís- lenskunni er gert alveg sérlega hált undir höfði enda sker hún sig úr fyrir að nota gjör- ólík orð fyrir tiltölulega alþjóðleg heiti, sbr. analogi = áhrifsbreyting, ortografi = staf- setning og prefix = forskeyti (bls. 479-480). Ég hefði bara viljað hafa þennan kafla fyrir framan meginmálið því að ekki er víst að lesendur átti sig nógu snemma á þess- ari þjónustu. Framsetning og frágangur Sú ætlun höfunda að hafa bókina þematíska gengur eftir að miklu leyti. Þannig er t. d. sérstakur kafli um orðaforða, annar um framburð og stafsetningu og enn einn um orðai'öð (setningafræði). Hins vegar er skömnin líka óhjákvæmileg víða og stundum má engu muna að sagnfræðilegar endurtekningar ríði áhuga lesanda á slig. Trúlega er þar um að kenna að enginn höfundanna gegnir hlutverki ritstjóra með svarta pennann í útstrikun. Höfundar em allir kennarar í Lundi í Svíþjóð og bókin er skrifúð þar og á máli þarlendra. Fyrir vikið er ekki frítt við að sænsk slagsíða geri vart við sig en e.t.v. minni en búast mátti við. Þegar aðeins er tekið dæmi af einu norrænu máli til saman- burðar út fyrir þann hóp var jafnan gripið til sænskunnar. Að öllum líkindum er niark- hópur höfunda helst nýnemar í norrænu í sænskum háskólum, þó ekki endilega bara Svíar. Sænska bókarinnar er auðlæsileg svo að hentar jafnvel útlendingum. Ég tók ekki eftir mörgum villum en nokkrar stinga þó í augu, svo og ýmiss kon- ar ósamræmi. Skammstöfunin þ.e.a.s. er ýmist dvs (t.d. bls. 171) eða dvs. (t.d. bls. 172) sem bendir líka til þess að ólíkir einstaklingar haft farið höndum um lyklaborð- ið. Hvimleiðara þykir mér þó að sjá Rey-kjavík skipt svo á milli lína (bls. 218), skrif- að mér er kallt (bls. 296) og að Snorra Stulusonar sé getið í heimildaskrá (bls. 516). Enn fremur gætir ónákvæmni í sumum dæmasetningunum og þýðingum, sbr. þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.