Vera - 01.12.1982, Blaðsíða 39

Vera - 01.12.1982, Blaðsíða 39
Um þessar mundir sýnir Stúdentaleik- húsiö Ieikritið ,,Bent“ eftir Martin Sherman í Tjarnarbíói. Leikstjóri er Inga Bjarnason og aðstoðarleikstjóri er Rúnar Guðbrandsson, en hann þýddi leikinn. Leikritið gerist í fangabúðum nasista í seinni heimstyrjöldinni og segir frá lífi og kjörum fanganna. Þetta leikrit hefur vakið mikla athygli þar sem það hefur verið sýnt í Evrópu og í Bandaríkjunum. Um 50 manns taka þátt í sýningunni, en aðalhlutverkin eru ijögur. Leikmyndina gerði Karl Aspe- lund. Alls taka um 50 manns þátt í sýning- unni. ,,Bent" er fyrsta verkefni Stúdenta- leikhússins frá því það var endurvakið árið 1981. VERA ÓSKAR LESENDUM SÍNUM GLEÐILEGRA JÓLA SAMViNNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 UMBOÐSMENN UM T.AND AT.T.T 39 g

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.