Vera - 01.10.1983, Side 9

Vera - 01.10.1983, Side 9
Hver réði því? Hver réði því, að ég fœddist sem kona, en ekki sem karlmaður, hvít, en ekki svört, íþessu landi, en ekki hinu, á þessum tímum, en ekki öðrum. Hver réði stað og stund? Hví eru menn svo að státa sig af kynferði, lit og stöðu, hvítir karlmenn, sem gcetu alveg eins verið konur, indiánar í Perú, Úraguai eða El Salvador, (sem verið er að myrða þessa dagana), eða svartir þrœlar á átjándu öld. Hver gefur þeim leyfi til að stjórna heiminum? Ragna Hermannsdóttir Ijósm. Billi FINLUX FYRIR HAGSÝNAR HÚSMÆÐUR FINLUX 9

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.