Vera - 01.04.1984, Qupperneq 7

Vera - 01.04.1984, Qupperneq 7
4 RÁTTUDAGUR KVENNA — Nýgeröir kjarasamningar bæta á eng- an hátt þetta óþolandi misrétti. ~~ Þolinmæði okkar er á þrotum. — Þess vegna efnum viö til mótmæla- gongu og aögeröa í kjölfar þeirra.” Er skemmst f rá því aö segja aö konurnar Þurftu aö standa í þó nokkru stappi inn í versluninni enda vildi verslunarstjórinn ekki taka á sig þann hluta verðsins sem konurnar neituöu aö greiða. Endaöi þetta Þóf með því aö miskunnsamir viöskipta- vinir skutu saman i það sem upp á vantaði Þjá einni konunni til þess aö hún gæti 9engið út meö hráefniö í grjónvellinginn. var þá aögeröunum hætt og gengið niöur e Þing til aö afhenda Steingrími hráefnið í grautargeröina. Þar sem Steingrímur var e.kki á landinu tók Albert fjármálaráöherra viö þvi, en hann fékk skýr fyrirmæli um aö þeir Steingrímur yröu að skipta vell- iagnum á milli sín. Aö kvöldi 8. mars var svo haldin baráttu- samkoma í Félagsstofnun stúdenta en að Þeirri skemmtun stóöu Kvennaframboöiö, Kvennalistinn, Samtök kvenna á vinnu- aiarkaðnum, konur úr Alþýöubandalag- 'n>J, kvenfélag Alþýöuflokksins, kvenfélag Eramsóknarflokksins og Menningar og kiöarsamtök ísl. kvenna. í ávarpi fundar- ias var nýgerðum kjarasamningum mót- aiælt og bent á aö þeir breyta í engu því iaunamisrétti sem hér rikir. Var troöfullt hús út úr dyrum og mikil stemning á samkomunni. Var hún góöur vitnisburður um þá samkennd sem nú ríkir eteðal kvenna og þaö afl sem konur ráöa ytir ef þær standa saman. Ljósmyndir Atli 7

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.