Vera - 01.04.1984, Blaðsíða 10

Vera - 01.04.1984, Blaðsíða 10
tölvukennslu á vegum skristofunnar og heföu konur veriö þar i nokkrum meirihluta. Tölvufræöi væri nú valgrein i tveimur skólum í Reykjavík og nefndi Þráinn tölur úr öðrum þeirra, Laugalækja- skóla, frá þvi í fyrra en þá völdu 50 nemendur þessa grein. Skipt- ingin heföi veriö sú aö strákarnir voru um 65%, stúlkurnar 35%. Þráinn taldi hlutföllin hafa breyst örlítiö stúlkunum í hag á þessu ári. Hins vegar væru þaö eingöngu strákarnir sem veldu sér tölvur sem tómstundagaman og kvaöst álíta, að tölvur væru álitnar strákaleikföng. Tölur frá Æskulýösráði Reykjavíkur styöja við þá skoðun og þaö raunar svo um munar. Haustiö 1983 fór fram tölvunámskeið sem liður í tómstundastarfi skólanna á vegum ráösins og þá var skipting kynjanna þessi: Stákar 217 eöa 70.2%, stelpur 92 eöa29.7%. Námskeiðin voru alls 28. Sams konar námskeiö voru haldin nú i vor og aö þessu sinni var um tvennt aö ræöa, byrjendanámskeið og framhalds. Skiptingin á milli kynjanna var þessi: Strákar 115eöa79.31%,stelpur30eöa20.69%. Hluturstelpn- anna í byrjendaflokknum var aðeins skárri en í framhaldsflokkun- um, en þar nam hann aöeins 10%. Þaö er athyglisvert, aö á þróf- um, sem haldin voru fyrir þátttakendur námskeiðanna í vor, voru meöaleinkunnir stúlknanna sláandi betri. Prófþátttaka var ekki skylda en þó tóku 32% stúlknanna og 68% strákanna prófin (þaö er forvitnileg tala út af fyrir sigl). í byrjendahópunum var meðal- einkunn stelpnanna 8.2 en strákanna 6.5. Meðaleinkunnir þeirra, sem sóttu framhaldsnámskeiðin voru: strákar 7.3 og stelpur 7.8. Þetta ætti aö vera vísir aö afsönnun þeirrar kenningar, aö stelpur- /konur séu eitthvað vanfærari til aö tileinka sér tölvutæknina en strákar/karlar. Umsjónarmaöur tómstundastarfs skólanna, en frá honum eru þessar upplýsingar komnar, lét þess einnig getiö aö munur væri á mætingu kynjanna í tímana; mæting stúlknanna var 100% — strákarnir standa sig ,,mun slakar” i þeim efnum. Ms. ÞU VEIST AÐ HVERJU ÞU GENGUR, A MALLORKA Pessi vinsæla feröamannaparadis Miöjaröarhafsms er alltaf jafn seiðmögnuð og lokkandi. Par hafa margir íslendingar dvaliö, notiö veöurblíöunnar og landslagsins. Alltaf eru menn aö uppgötva nýja hluti og upplifa skemmtileg atvik á Mallorka Margir fara aftur og aftur, sumir reyna fyrir sér annars staðar, en enda alltaf aftur á gamla góöa staönum. Atlantik býöur góöa gististaði, þjónustu fararstjóra sem hefur mikla reynslu á Mallorka, skoðunarlerðir, og fleira skemmtilegt. Viö bjóöum ykkur velkomin á skrifstofu okkar aö Hallveigarstíg 1, Iðnaðarmannahúsinu, þar getiö þiö fengið allar upplýsingar um Mallorka og það sem við bjóðum upp á. Litprentaður bæklingur og videómynd á staðnum. Mallorka, er málið. Brottfárprdagar;' 2/5 3 vikhá ferðir. 23/5 '' 13/6 fullbókað fufíbókað fullbókað 4/7 fá sæli laus 25/7 2 vikna ferí 8/8 fullbókaö Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig 1 símar 28388 og 28580 i 10

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.