Vera - 01.04.1984, Page 37

Vera - 01.04.1984, Page 37
Minn eöa þinn sjónarhóll. * hvert skipti, sem óréttlát framkoma þín er réttlætt meö mínu ranglæti (frá þínum sjónarhóli séö) tel ég þegjandi upp aö tíu °9 segi svo í hljóöi: þetta er ekki rétt " en friöurinn er meira viröi. I hyert sinn, sem ég er leiöinleg (frá þínum sjónarhóli séö) horfi ég út um gluggann t.d. °9 segi í hljóði: ^etta er ekki satt, en friöurinn er meira virði. I hvert sinn, sem þú svíkur mig (frá mínum sjónarhóli séö) sting ég höföinu í sandinn °g segi í hljóði: ^inu sinni enn °g friðurinn er meira viröi. Enn þá er minn sjónarhóll í augsýn en hann hvefur mér óöum: Þaö sést aöeins í eina átt af þínum og ég er alveg aö /komast alla leiö. ^riöurinn mun gefa mér svefnsamari nætur. ^riöurinn mun kosta mig " mig. ég færi frá þér: j|~f ég færi frá þér Pá hengju engar skyrtur á heröatrjám inni í skáp, Þé yröi aldrei hreint á rúminu þínu °g táfýlan legöi undir sig svefnherbergið. ^á myndi púöursykurinn haröna, ^jólkin súrna, smjörið þrána °9 þá yröi enginn hreinn diskur undir skyrið 1 fyrramáliö. ^órnin þín myndu gráta sig í svefn ^klædd, *®'kföng þeirra týndust ndir dagblöðunum á stofugólfinu. ^nnaö myndi svo sem ekki breytast. . ?ma auövitaö laeröir eitthvaö nýtt ^egar ég verö farin. l;9 þá geröi þaö svo sem ekkert til Þo ég færi. (til Veru, meö kveðju frá Lísu.)

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.