Vera - 01.12.1985, Page 23

Vera - 01.12.1985, Page 23
Minningar einnar sem eftir lifði ORIS LESSING Minningar einnar sem eftir liföi kallar Doris Lessing sjáif „Tilraun til sjálfsævisögu". Petta er afar sérkennileg „dagbók" konu sem skráir hana einhvern tíma í framtíðinni viö aöstæður þegar flest það er gengiö úr skorðum, sem einkennir lífsþægindaþjóö- félag nútímans. Konan, sem dagbókina skráir, hefur tekiö að sér aö gæta tólf ára telpu, sem lærir að laga sig aö breyttum aöstæöum, á meöan fulloröna konan fylgist með úrfjarlægð og flýr raunveruleikann inn í ímyndaöa fortíð. Þýðandi: Hjörtur Pálsson. „Að sumra dómi er Doris Lessing næstum eins og völva sem séð getur langt inn í myrka framtíð og komið orðum að því sem margir þykjast finna á sér og ímynda sér." THE CUARDIAN B SEM UFIR AFRAM Höfundurinn, Doris Lessing, er einn fremsti núlifandi rithöfundur í heimi. Hún fæddist áriö 1919 og var alin upp í Ródesíu, en settist aö í Englandi áriö 1949. Hún hefur skrifað ótal smásögur og skáldsögur. Einna þekktust af bókum hennar er trúlega „The Golden Notebook", sem varö, án þess aö höfundur- inn heföi beinlínis ætlað sér aö skrifa sérstaka „kvennabók", nánast biblía kvenna um allan heim á síöasta áratug. Doris Lessing hefur veriö boðið til íslands næsta vor á vegum Listahátíöar. Petta er fyrsta bók hennar sem gefin er út í íslenskri þýöingu. BÓKAUTGÁfA LAUGAVEG1145 -105 REYKJAVÍK - SÍMI 91-622130 23

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.