Vera - 01.10.1987, Blaðsíða 35

Vera - 01.10.1987, Blaðsíða 35
þeirra er opin. Margrét Guömundsdóttir framkvæmda- stjóri hjá stóru olíufyrirtæki í Kaupmannahöfn segir í D.V. 8. ágúst sl. „Möguleikarnir á dagvistun barna heima halda mér frá iandinu.“ Hún vill ekki pössun all- an sólarhringinn, heldur örugga og stööuga dagvistun yfir daginn. Eru kannski margir íslendingar meö börn á forskólaaldri í starfi eöa námi erlendis, sem koma ekki heim vegna ástandsins í dagvistarmálunum hér heima? Stjórnarnefnd Dagvistar — Breytt auglýsingatækni — Forstöðumaður á dagheimili sendi bréf til Stjórnar- nefndar Dagvistar og lýsti yfir áhyggjum sínum varö- andi starfsmannahald. Bréfið er sent i byrjun maí og tekiö fyrir á fundi 9. júní og fékk þessa afgreiðslu: Erindi varöandi starfsmannahald lagt fram. Umræöur uröu um starfsmannahaldið almennt. Hugmynd um breytta auglýsingatækni var borin upp og framkvæmdastjóra og umsjónarfóstru faliö aö leggja fram tillögur um máliö fyrir næsta stjórnarfund. Er einhver framtíð? Hvað er hægt að gera? Þaö er alveg undir meirihluta borgarstjórnar komiö hvort einhver framtíð er í dagvistarkerfinu. Þessi meiri- hluti sýnir ekki viljann I verki fyrir uppbyggingu góörar dagvistar. Dagvistarheimili eru dýr þátturog við hljótum að velta fyrir okkur leiöum til þess aö gera átak strax. Það verður að horfast í augu viö þá staðreynd aö setja þarf meira fjármagn til uppbyggingar góðrar dagvistar. Hvernig væri að fara yfir fjárhagsáætlun Reykjavíkur- borgar í dag og athuga hvar hægt væri að fá pening. Hvaö meö t.d. ráöhússjóöinn, sem er 60 milljónir. (Þaö er varla hagsýn húsmóðir sem safnar sér pen- ingum fyrir pels á meðan börnin eiga enga úlpu). Þetta er aðeins spurning um forgang meö framtíðar- sýn í huga. Lilja Eyþórsdóttir Fréttir úr borgarstjórn sem blöðin segja ekki Á undanförnum misserum hefur umræöa um ofbeldi Ofbeldi gagnvart bornum aukist verulega og augu æ fleiri hafa nonn opnastfyrir því, aö vandamáliö er útbreiddaraen menn 9e9 áöur vildu vera láta. Neyð þeirra barna sem viö ofbeldi börnum búa er mikil og mjög nauðsynlegt aö grípa inn í mál þeirra um leið og grunsemd vaknar. Þaö er hinsvegar ekki vandalaust og þarf þekkingu til. í þessum efnum er mikiö undir uppeldis- og heilbrigðisstéttum komiö og því nauðsynlegt að auka fræöslu til þeirra um málefnið. Sem liö í því aö bæta fræðsluna lagði Borghildur Maack, varafulltrúi Kvennalistans í heilbrigöisráöi, fram tillögu í ráöinu þess efnis, aö þrír heilsuverndar- hjúkrunarfræöingar yröu sendir á ráöstefnu i Noregi um misþyrmingar og vanrækslu á börnum. Var tillaga þessi samþykkt þann 3. júlí s.l. og jafnframt ákveöið aö fara fram á aukafjárveitingu frá borgarráði til aö greiöa þann kostnað sem af þessu hlytist. Þegar þetta er skrifaö hefur borgarráö ekki enn fjallað um málið en viö skulum vona aö þaö láti ekki gott málefni stranda á fáeinum krónum úr borgarsjóði. Grjótaþorpiö hefur um alllangt skeiö veriö hálfgerö hornreka í borgarkerfinu. Skipulag þorpsins, sem sam- þykkt var af borgarstjórn 1981, hefur aldrei fengiö form- lega staöfestingu. Þorpiö hefur þó á ýmsan máta þróast I samræmi viö skipulagið — ekki síst fyrir tilstuðlan íbúa þess. Borgaryfirvöld hafa aftur á móti haldið að sér höndum og allt umhverfi í þorpinu er ófrágengið og lagnir, götulýsing og brunavarnir í megnasta ólestri. Það er ekki örgrant um aö sá grunur læðist aö manni aö ein af ástæöunum fyrir þessu framkvæmdaleysi sé sú, Grjóta- þorpið 35

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.