Vera - 01.07.1994, Blaðsíða 23

Vera - 01.07.1994, Blaðsíða 23
ISRAEL 4 MANNRETTINDI m m. % Amnesty Intemational stendur um þessar mundir fyrir alþjóð- legri herferð gegn pólitískum morðum og „mannshvörfum“. Þúsundir kvenna um heim allan eru meðal fórnarlamba þessa og ein þeirra er 34 ára gömul móðir ungra barna í Israel. Þann 21. apríl 1993 var Najah Abu Dalal, 34 ára sex bama móðir, skotin í höfúðið þar sem hún stóð í einkagarði fjölskyldunnar á Gaza svæðinu og spjallaði við ættingja. Hún lést fímm dögum síðar. Allt bendir til þess að ísraelskur hermaður á þaki nálægrar byggingar hafí skotið Najah Abu Dalal. Þótt ísraelsk stjómvöld hafí lofað að veita upplýsingar um rannsókn málsins, hafa engar slíkanteOrist. Á annað þúsund Palestínumenn hafa verið myíir af ísraelskum hermönnum frá því að Intifada uppreisnin hófst |rið 1987. Rann- sóknir á þessum morðum hafa verið ófullkomnar og sjaldnast leitt til ákæru. Nærri 40 böm hafa fallið frá þvi í desember 1992, þeirra á meðal 11 ára stúlka, sem var drepin á leið í mjólkurbúð, og 18 mán- aða drengur sem lést i fangi foður síns. Mannréttindasamtökin Amnesty Intemational hafa ítrekað lýst áhyggjum sínum vegna fjölda manns sem herinn hefur óréttlætan- lega drepið og telja samtökin að leiðbeiningar til hennanna um beit- ingu skotvopna séu ófullnægjandi. Lesendur Vem em hvattir til að að skrifa kurteislega orðuð bréf til forsætisráðherra Israels og fara fram á að óháð rannsókn verði framkvæmd á morðinu á Najah Abu Dalal og þeir sem ábyrgð bera á dauða hennar verði sóttir til saka. Póstfang: Mr. Yitzak Rabin Prime Minister and Minister of Defence Office of the Prime Minister 3 Kaplan Street Hakirya Jerusalem 91919 Israel E SIEMENS NY ÞVOTTAVEL A NYJU VERÐI! • 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott, mislitan þvott, straufrítt og ull • Vinduhraði 500 - 800 sn./min. • Tekur mest 4,5 kg • Sparnaðarhnappur (1/2) • Hagkvæmnihnappur (e) • Skolstöðvunarhnappur • Sérstakt ullarkerfi • islenskir leiðarvísar Og verðið er ótrúlega gott. Siemens þvottavél á aðeins kr. 59.430 stgr. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glttnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvitárskála Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavik Búðardalur: Ásubúð isafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Siglufjörður: Torgio Akureyri: Ljósgjafinn Húsavfk: Öryggi Þórshöfn: Norðurraf Neskaupstaður: Rafalda 111 Revðarfjörður: Rafvélaverkst. Áma E. Egilsstaðir: ^ Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson Höfn i Hornafirði: Kristall Q Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Q Kaupfélag Rangæinga Selfoss: Árvirkinn ^ Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. ^ Keflavik: Ljósboginn Hafnarfjörður: —v Rafbúð Skúla, Álfaskeiði Eitt landsins mesta úrval af fatnaði á barnshafandi konur ► }> Fis - létt Grettisgötu 6 sími 626870 Viljir þú endingu og gæði-\ velur þú SIEMERIS

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.