Ritmennt - 01.01.1999, Síða 20

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 20
VETURLIÐI ÓSKARSSON RITMENNT Flateyjarbók (bls. 24): gerdi hann blot mikit at midium vetri ok blotadi til þess at hann skylldi mega lifa .ccc. vetra i konungdomi sinum sem sagt var at lifat hefdi Snærr hinn ganili. enn frettin sagdi honum sua at hann mundi lifa ecki meirr enn einn mannzalldr. enn þat mundi vera .ccc. vetra at eingi mundi vera vtiginn rnadr i hans ætt ok engi kona. Snorra-Edda (bls. 181): Hann gerði blot mikit at miðivm vetri ok blotaði til þess, at hann skyldi lifa i konvngdomi sinvm ccc. vetra; en hann fekk þav andsvor, at hann myndi lifa ekki meir en einn mikinn mannz aldr, en þat myndi þo vera ccc. vetra, er engi myndi vera i ætt hans kona eða otiginn maðr. Flateyjarbók var fyrst gefin út á prent 1860-68. Espólín hefur því haft fyrir sér eitthvert af mörgum handritum sem til voru af henni eða hlutum hennar. Þess skal getið að ágrip af kaflanum „Hversu Noregr byggðisk" var prentað í Nordiska Kámpa Dater (Stolckhólmi 1737) og efnislega skyldur kafli, „Fundinn Noregr" (Flateyjarbók I, bls. 219-21), var einnig prentaður þar svo og í Ólafs sögu Tryggvasonar sem kom út í Skálholti 1689. Handrit af fornaldarsögum eru mörg og auk þess voru ýmsar prentaðar fornaldarsögur til á dögum Espólíns svo að nægar fyr- irmyndir hefur hann haft. Á árunum 1664 til 1697 lcomu t.d. út einar tíu sögur í Uppsölum,- 1689 komu fjórir fornaldarsagna- þættir í fyrrnefndri útgáfu Ólafs sögu Tryggvasonar (Skálholti), enn komu nokkrar út í Stokkhólmi 1719-22 og 1737 kom út fyrsta safn fornaldarsagna í Stolckhólmi (áður nefnt) og ein kom þar út árið 1762.18 Við lestur Hálfdanar sögu grunar lesandann stundum að höf- undur hafi í huga önnur atriði úr fornbókmenntunum auk þess efniviðar sem að framan var getið. Sjaldnast tekst honum þó að hefja þau upp yfir lágværan enduróm og þjónar e.t.v. litlum til- gangi að velta vöngum yfir þeim. Ég fæ þó elclci stillt mig um að nefna frásögn af fyrsta mannvígi Hálfdanar, þar sem segir er hann tíu ára drepur frænda sinn í leilc, og bera það saman við frægt at- riði í Egils sögu. Þessi kafli má líka vera til marlcs um það hversu góðan og sannfærandi fornmálsstíl Jón Espólín skrifar og er ekki furða að menn hafi álitið söguna sanna fornaldarsögu. Skoðum Egils sögu fyrst: Egill fór tæpra sjö vetra með Þórði Granasyni til knattleilcs. Egill lék við Grím Heggsson, tíu eða 18 Sjá Guðna Jónsson 1950a:xxii-xxiii. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.