Ritmennt - 01.01.1999, Síða 31

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 31
RITMENNT ÍSLENSK BÓK í ÞÝSKU BÓKASAFNI guðfræði o.fl. en stefndi að því að leggja fyrir sig samanburðar- málfræði. Var norrænunámið þáttur í undirbúningi þess. Ævi- starf Bunsens varð þó annað því örlögin höguðu því svo að hann gerðist embættismaður og sendiherra Prússa í Róm, Genf og Lundúnum. Sú saga verður ekki sögð hér. Þótt engar sönnur liggi fyrir því er afar sennilegt að Bunsen hafi komist yfir handritið og smáritin fjögur sumarið sem hann dvaldist í Höfn. Eftir útliti handritsins af Hálfdanar sögu að dæma hefur Bunsen fengið það svo til nýtt í hendur ef það hefur ekki einfaldlega verið skrifað sérstaklega fyrir hann. Öruggt má telja að ritin hafi verið bundin inn eftir að þau komust í eigu Brunsens því að eitt þeirra („Fáein orð...") er annaðhvort óprentað eða rétt nýkomið úr prentsmiðju þegar hann kemur til Hafnar snemmsumars 1815. Eins og fyrr segir eru engar skriflegar athugasemdir í prentuðu ritunum, ut- an lítilfjörlegrar leiðréttingar á síðari titilsíðu (bls. 9) „Harma- talna" Eggerts Ólafssonar, en þar hefur eitt orð verið leiðrétt. Einu athugasemdirnar í Hálfdanar sögu, sem ekki tilheyra text- anum, eru greinilega verlc Islendings. Að auki er bókin stíf í bandinu og hefur lítið verið opnuð.42 Af þessu má líklega ráða að Bunsen hafi lítt fengist við íslensku eftir að hann sneri sér að stjórnmálum. Lokaorð Hér að framan var greint frá dálítilli bók sem dregin var frarn úr gleymsku fyrir nokkrum árum í bókasafni menntaskólans í Kor- bach í Þýskalandi. Bólcin er merkust fyrir það að geyma handrit af Hálfdanar sögu gamla og sona hans. Sagan var samin um 1800 og er skrifuð í fornaldarsagnastíl. Höfundurinn er sagnaritarinn Jón Espólín. Með handritinu eru bundin fjögur íslensk smárit sem út komu á árunum 1755-1815. Fátítt er að áður óþekkt ís- lensk handrit lcomi í ljós nú á dögum og má því þykja dálítill fengur að þessu þótt hvorki sé það ýkja gamalt né sagan fágæt, en hana má finna í a.m.k. fimmtán öðrum handritum. Sá fjöldi er til nokkurs rnarks um vinsældir fornaldarsagna á 19. öld. Um þessa sögu hefur lítið verið ritað og var því notað tækifærið sem 42 Ekki er að sjá merki um að hresst hafi verið upp á bandið eða átt við bókina á annan hátt. Universeller Geist und guter Europaer, bls. 10. C.C.J. von Bunsen. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.