Ritmennt - 01.01.1999, Page 32
VETURLIÐI ÓSKARSSON
RITMENNT
gafst hér til að lcynna efni hennar og fara nokkrum orðum um
líklegar heimildir Espólíns. Bæklingarnir sem bundnir eru aftan
við söguna eru lítt lcunnir nú öðrum en fræðimönnum. Hér var
greint í stuttu máli frá efni þeirra og höfundum.
Heimildir og stuóningsrit
Árni Pálsson. 1947. Um Espólín og Árbækurnar. Á víð og dieif. Ritgerðii, bls.
191-237. Reykjavík.
Bibliotheca Danica. Systematisk fortegnelse over den danske litteratur fra 1482
til 1830, ved Dr. Phil. Chr. V. Bruun. Bind I, 1877. Genudgivet með tillæg og
henvisninger 1961. Kobenhavn.
Bogi Benediktsson. 1881-84. Sýslumannaæfir. Með skýringum og viðaukum
eptir Jón Pétursson. A. Norðlendingafjórðungur. Reykjavík.
Bókagerðaimenn. 1976. Reykjavík.
Bugge, Sophus (útg.). 1867. Norræn Fornkvæði. lslandsk Samling af folkelige
Oldtidsdigte om Nordens Guder og Heroer almindelig kaldet Sæmundar
Edda hins fróða. [Endurpr. 1965, Universitetsforlaget, án staðar.]
Egils saga = Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur
Thorsson (útg.). 1987. tslendinga sögur og þættir, I. bindi, bls. 368-518. Svart
á hvítu, Reykjavík.
Ehrencron-Muller, H. 1925. Forfatterlexikon omfattende Danmark, Norge og Is-
land indtil 1814. Bind II. Kobenhavn.
Einar G. Pétursson og Ólafur F. Hjartar. 1981. íslensk bókfræði. Önnur útgáfa.
Reykjavík.
Erslew, Thomas Hansen. 1843, 1853. Almindeligt Forfatter-Lexicon for Konge-
riget Danmark með tilherende Bilande fra far 1814 til efter 1858. Bind I og
III. Kobenhavn. Fotografisk optryk 1962, 1963.
Felix Ólafsson. 1981. Ebenezer Hendersons doktorpromotion. Kirkehistoriske
Samlinger 1981:63-79. Kobenhavn.
Finnur Jónsson. 1927. Flateyjarbók. Aarboger for nordisk Oldkyndighed og Hi-
storie 17:139-90.
—. (útg.) 1931. Edda Snorra Sturlusonar. Udgivet efter hándskrifterne af
Kommissionen for Det arnamagnæanske legat. Kobcnhavn.
Fiske, Willard. 1890. Bibliographical Notices. V. Books Printed in Iceland
1578-1844. A Third Supplement to The British Museum Catalogue. Flor-
ence.
Flateyjarbók = Unger, C.R. og Guðbrandr Vigfusson (útg.). 1860. Flateyjarbok.
En samling af norske konge-sagaer með indskudte mindre fortællinger om
begivenheder i og udenfor Norge samt annaler. Förste bind. Christiania.
Grímur M. Helgason og Lárus H. Blöndal. 1970. Handritasafn Landsbókasafns.
III. aukabindi. Reykjavík.
Grímur M. Helgason og Ögmundur Helgason. 1996. Handritasafn Landsbóka-
safns. IV. aukabindi. Reykjavík.
Guðni Jónsson (útg.). 1950a. Fornaldarsögur Norðurlanda. I. bindi. Reykjavík.
—. 1950b. Fornaldarsögur Notðurlanda. III. bindi. Reykjavík.
[Hálfdan Einarsson) Halfdanus Einari. 1777. Sciagraphia Historiæ Literariæ Is-
landicæ ... Havniæ.
28