Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 41

Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 41
RITMENNT ÞORGEIR í LUNDINUM GÓÐA seldum bókum í Danmörku. í fundargerð næsta fundar, 30. mars f824, segir að Þor- geir sé veikur og hafi gjört þau boð „að ei lengur geti haft félagsins umboð á hendi yf- ir þess bókum og bókasölu hér í staðn- um".13 Elcki leið á löngu uns Þorgeir var kjörinn á ný til starfa í þágu Hafnardeildar. Lárus Thorarensen hafði verið gjaldkeri hennar um skeið en vorið 1826 hvarf hann heim til íslands að prófi lolcnu og á fundi 15. júní 1826 var Þorgeir „kosinn til gjaldkera með flestum atkvæðum", sjö eða níu segir í fundargerð, og Þórður Jónasson var kjörinn aulcagjaldkeri með níu atkvæðum. Stofnun Fomfræöafélagsins og þátt- ur Þorgeirs í því Um sarna leyti og Þorgeir laulc háskólanámi átti hann hlut að undirbúningnum að stofn- un Hins konunglega norræna fornfræðafé- lags senr átti eftir að verða langlíft og víð- frægt.14 í bréfi sem Þorgeir Guðmundsson skrif- aði Bjarna Þorsteinssyni 22. apríl 1824 greindi hann frá undirbúningnum að stofn- un félagsins og sagðist hafa stofnað það ásarnt Rafni og tveimur íslendingum. Af bréfi lians má sjá að þá lá fyrir ákvörðun um að rit félagsins yrðu gefin þannig út að fyrst kæmi íslenski textinn en síðan danskar og latneskar þýðingar. Þær síðastnefndu komu í hlut Sveinbjarnar Egilssonar ásamt vísna- skýringum og fræðigreinum. Þorgeir gat þess einnig að útgáfurnar ættu að vera í lílc- um anda og útgáfur Arnanefndar. Hún liefði lýst velþóknun sinni á félaginu og konung- ur einnig og hann heitið því vernd sinni.15 Á undirbúningsfundi í Fornfræðafélaginu 26. janúar 1825 var Þorgeir valinn í fornrita- nefndina ásamt Gísla Brynjúlfssyni, Svein- birni Egilssyni og Rafni. Samlcvæmt fundar- gerð var álcveðið að félagið skyldi stofnað formlega á afmælisdegi konungs 28. janúar s.á. og aðalfundur haldinn þann dag ár livert.16 Hinn 3. febrúar 1825 var haldinn fundur í Fornfræðafélaginu þar sem rætt var urn prentun á samþylcktum félagsins, teikningu á innsigli þess sem slcyldi sýna örlaganorn- ina Urði ásamt nafni félagsins með rúna- letri, inntöku nýrra félaga o.fl.17 Þorsteinn Helgason skrifaði Páli Pálssyni stúdent 14. apríl 1825 tíðindi af stofnun fé- lagsins og útgáfustarfsemi og þætti Þorgeirs í henni og sagði: Guðmundsen [...] er einn af þeim 4 í því nýja Oldslcrift Selslcabi, sem nú hefur gefið út 20 arlc- ir (omtr.1/2) af Ólafs kóngs sögu Tryggvasonar, muntu sjá hana heima um skammt, og kannske þú sért Subscribent. [...] Þettað þeirra 4 manna félag er í vetur orðið að ordentlegu Selskabi er ber það fyrrgreinda nafn, [...] Professor Raslc er þess forseti. [...] En það eiginlega Selskab á að gefa út Afhandlingar, elclci fremur á íslensku en dönsku heldur sem hvörn lystir til að slcrifa og sem heyra til þeim oldnorsku vísindum. - En þeirra 4ra manna oprindelige Comittee, er eigin- lega sjálfu Selslcabinu uvedkommende og af det uafhængig.18 13 Samkomubók Hafnardeildar, 1816-74. 14 Sjá nánar Aðalgeir Kristjánsson: Carl Christian Rafn, bls. 25-29. 15 Lbs 339 b fol. 16 Nationalmuseet. Nordisk Oldskriftselskab, For- handlingsbog I. 17 Sama handrit. 18 Lbs 2415 b 4to. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.