Ritmennt - 01.01.1999, Page 52

Ritmennt - 01.01.1999, Page 52
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON RITMENNT Skírnii og Áibækur Espólíns voru megin- viðfangsefni Bókmenntafélagsins um 1830. Útgáfa Skíinis hófst 1827 þegar Rask tók við forsetastörfum af Finni Magnússyni. Engu að síður sá Finnur um fyrsta árgang- inn. Þorgeir átti þar einnig hlut að máli. Með Skíini hófst sú nýbreytni að birta nöfn helstu bóka sem út höfðu komið á fréttaár- inu og var greint að nokkru frá efni þeirra. Þorgeir annaðist þessa samantekt fyrsta ár- ið sem Skíinii kom út. I ræðu sem fón Sigurðsson hélt á hálfrar aldar afmæli Bókmenntafélagsins 13. apríl 1866 skipti hann sögu félagsins í þrjú tíma- skeið.58 Það fyrsta var frá stofnun þess fram til 15. mars 1831 þegar Rask lét af forseta- störfum og Þorgeir tók við. Næsta skeið frá því Þorgeir tók við forsetastörfum og fram til 1850. Það þriðja var eftir að Jón tók við forsetastörfum. Það var hverju orði sannara sem Jón Sig- urðsson sagði í ræðu sinni að þáttaskil urðu í sögu félagsins þegar Rasl<. hætti sem forseti Hafnardeildar. Þetta sást hvergi betur en á bókaútgáfu félagsins. A því árabili sem Þor- geir var forseti Hafnardeildar komu einung- is tvö ný rit út. Hið fyrra var Messías eftir F.G. Klopstock í þýðingu séra Jóns Þorláks- sonar á Bægisá „útgefinn að tilhlutan ens ís- lenslca Bókmenntafélags" með æviágripi skáldsins sem Þorgeir hafði tekið saman. Útgáfan stóð yfir í nokkur ár. Af bréfi frá Þorgeiri til Bjarna Þorsteinssonar 28. apríl 1834 má sjá hvað prentuninni leið en fyrri hlutinn lcom út á árinu.59 Prentun síðari hlutans laulc árið 1838. Á almennum árs- fundi 30. mars þ.á. vélc Þorgeir að útgáfunni með þessum orðum: Kloppstoklcs Messías er nú fullprentaður, og varð seinni hluti hans því nær 40 arkir, en fyrri hlut- inn var 20 arlcir. Eg hefi smíðað stutt ágrip af ævisögu þessa merltismanns, er mér sýnist til- hlýða að fylgdi verlci þessu og festast á framan við bólcina. Þannig hefir félagi voru heppnast að leiða þenna milcla og djúpsæra hetjudilct í ljós, sem þjóðslcáldið síra Jón Þorlálcsson, sællar minningar, með malcalausri snilli hefir snúið á íslenslca tungu, og vonar mig að allir greindir og skynsamir lesendur bólcar þessarar, er skilið geta skáldsins flugháu þánlca og fundið þá heilögu andagift, með hvörri hann kveður, og þær hjart- næmu, ástríku og eldfleygu tilfinningar, sem hann er gagntelcinn af, muni lcunna félaginu þölclc þar fyrir, að það hefir hlutast til að gull- náma þessi yrði íslendingum lcunnug.60 Síðara ritið voru ævisögur Franlclins og Oberlins sem Jón Sigurðsson og Ólafur Páls- son höfðu snúið á íslensku úr dönslcu og lcomu út sama ár og Þorgeir sagði af sér for- setadæminu. Eftir að Þorgeir gerðist prestur og fluttist frá Kaupmannahöfn gætti hans lítt við útgáfustörf. Af því sem hér hefir verið ralcið er aug- ljóst að Þorgeir lcom víða við þá útgáfustarf- semi sem fram fór á Hafnarslóð á því tíma- slceiði sem hann var Jtar búsettur. Hann féklcst við fornritaútgáfur, útgáfur trúarrita og rits um búslcaparhætti að ógleymdum út- gáfum á þýðingum heimsbólcmennta. Sum- ar voru frumútgáfur en aðrar endurprentan- ir sem hann gaf ýmist út á eigin vegum eða fyrir félög eins og Fornfræðafélagið og Bólc- menntafélagið að Árnanefnd ógleymdri. 58 Jón Sigurðsson. Hið íslenzka bókmenntafélag, bls. 23 o.áfr. 59 Lbs 339 b fol. 60 Skíinii 12, bls. 64—65. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.