Ritmennt - 01.01.1999, Qupperneq 54

Ritmennt - 01.01.1999, Qupperneq 54
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON Þorsteinsson var Vigfús Erichsen. í bréfi til Bjarna 30. apríl 1839 greindi hann frá því að Þorgeir hefði fengið prestakallið Glólund á Lálandi um síðustu áramót, gott brauð og vel í sveit sett, og nágrannaprestar væru skyldir konu Þorgeirs. í bréfinu greindi Vig- fús einnig frá félagsfundi í Hafnardeild Bók- menntafélagsins 27. mars þar sem Finnur var einróma kjörinn forseti með 33 atkvæð- um. Um kvöldið fjölmenntu menn til Þor- geirs. Hann, Vigfús og nokkrir aðrir urðu fyrstir heim til Þorgeirs sem tjáði konu sinni að von væri á Finni ásamt fleiri gest- um. Vigfús óskaði þess að Bjarni hefði séð augnaráð frúarinnar sem lét í ljós að ráðlegra væri fyrir Finn að koma elcki of nærri sér. Menn sögðu að slíkar viðtökur væru óvið- eigandi og þegar Finnur kom tók hún á móti honum með viðeigandi hætti en blóðroðn- aði þegar hann birtist. Vigfús sagðist hafa verið nærstaddur til að koma í veg fyrir að eitthvað bæri út af en allt hefði farið vel.65 Þorgeir varð aðstoðarprestur við Brimar- hólmskirkju við árslok 1830 og féklc veit- ingu fyrir öðru trúkennaraembættinu við kirkjuna 29. ágúst 1835 og var prestvígður 25. september sama ár. Hinn 1. janúar 1839 fékk hann veitingu fyrir Glólundi og Gras- haga. Þorgeir undi vel hag sínum í Glólundi og svo er að sjá sem hann hafi komist þar í nokkur efni því að Brynjólfur Pétursson fékk 500 dala lán hjá honum sem seint gekk að greiða.66 í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 14. apríl 1840 segist Þorgeir vera guði þakk- látur en hann sakni þess að hafa engan ís- lending til að tala við á móðurmálinu. Hætta sé á að týna málinu niður þegar það heyrist ekki langtímum saman. Þorgeir RITMENNT bætti því við að í næsta nágrenni við hann búi prestsekkja og systir hennar, dætur Klogs kaupmanns í Vestmannaeyjum. Þær hafi komið ungar að árum til Danmerkur en ekki haft neitt samneyti við Islendinga og týnt málinu niður svo að það veiti hon- um takmarkaða gleði „að skrafa íslensku við þær".67 Þetta virðist skjóta nokkuð skölcku við því að Þorgeir skrifaði jafnan bréf sín á dönslcu. Jón Sigurðsson og Þorgeir skrifuð- ust á í þrjá áratugi og eru bréf beggja varð- veitt. Bréfaskipti þeirra hófust 1840 og þeim lauk 1869. Bréf Þorgeirs eru nær öll varð- veitt í bréfasafni Jóns Sigurðssonar í Þjóð- skjalasafni íslands.68 Þorgeir mun hafa átt töluvert upplag af bókum sem hann hafði gefið út á eigin veg- um eða með öðrum hætti og margir urðu til að leita eftir að fá þær keyptar. Jón Sigurðs- son varðveitti mikið af gögnum sem lutu að bóltsölu Þorgeirs eftir að hann fór frá Höfn þar sem hann mun liafa greitt götu þessara viðslcipta fyrir Þorgeir. Jón skrifaði Þorgeiri fréttir af framvindu mála á íslandi og tíðindi af íslendingum í Kaupmannahöfn og heima. Eins og vænta mátti voru stjórnmálin mjög í forgrunni í bréfum hans. Bréf Þorgeirs til Bjarna Þorsteinssonar bera þess vott að hann fylgdist með lifandi áhuga á því sem gerðist á íslandi og meðal íslendinga í Höfn. Hann skrifaði Bjarna á dönsku en skaut stundum inn orði eða setn- ingu á íslenslcu. 65 Sama handrit. 66 Brynjólfur Pétursson. Btéf, bls. 144. 67 Lbs 339 b fol. 68 Þjóðskjalasafn íslands. E. 10, 15. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.