Ritmennt - 01.01.1999, Síða 55

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 55
RITMENNT ÞORGEIR í LUNDINUM GÓÐA Enda þótt íslensk tunga væri Þorgeiri ekki munntöm síðari hluta ævinnar bar hann jafnan hinn hlýjasta hug til ættjarðar sinnar svo að vitnað sé til orða Jóns bislcups Helgasonar.69 Þorgeir sýndi það í verlci með því að gefa ættlandi sínu bókasafn sitt eftir sinn dag. Hinn i8. júní 1871 skrifaði Marie Guðmundsen, elclcja Þorgeirs, stjórn Stifts- bókasafnsins og greindi henni frá því að Þor- geir hefði oft látið þá óslc í ljós að bólcasafn- ið yrði sent til íslands. Með því gæti hann eftir andlát sitt orðið ættjörð sinni að gagni og því markmiði yrði best náð með því að ánafna Stiftsbólcasafninu bælcurnar sem væru á sjötta hundrað bindi. Marie lét setja bælcurnar í sex lcassa og fól íslenslcu stjórn- ardeildinni í Höfn að annast um að lcoma þeim í áfangastað idet jeg anmoder den ærede Bestyrelse om at modtage Samlingen, som et Beviis paa den Kjær- lighed og Interesse, min afdöde Mand nærede for sin lcære Födeö, slcal jeg lcun tilfoie at det vilde være mig lcjært, om Samlingen maatte lcunne udgjöre en særlig Afdeling af Stiftsbiblioteket, og betegnes med Giverens Navn, forsaavidt intet Særligt maatte være til hinder derfor. Marie gerði slcrá yfir bækurnar og baðst af- sökunar á að hún væri ófullkomin því að hún væri óvön slílcu starfi en úr því mætti bæta.-70 Það kom í hlut Jóns Árnasonar að veita bókasendingunni viðtöku og lijá stiftsyfir- völdum fékk hann „uppteiknun" sem náði aðeins yfir 269 nr. af hinum sendu bókum. Til viðbótar lcomu 163 nr. af prentuðum bólcum og tíu handrit upp úr ltössunum. Hinn 31. júlí 1871 sltrifaði Jón forstöðu- nefnd stiftsbókasafnsins og greindi frá þcssu og fleiru sem áfátt var og ónákvæmt og sendi uppteiknun yfir bælturnar og handrit- in sem vantaði í afhendingarsltrána sem fylgdi sendingunni.71 Hinn 2. nóvember s.á. var Þórður Jónas- son kosinn formaður stjórnarnefndar safns- ins og það ltom í hans hlut að sltrifa Maríu þaltltarbréf fyrir bóltagjöfina. Með henni hefði safninu ásltotnast álitlegur ritaulti og mörg góð rit sem það vantaði og hefði eltlti efni á að útvega sér. Bréfinu lault með þess- um orðum: Samkvæmt óslt yðar mun bóltunum verða raðað í bóltasafninu - á dómltirkjuloftinu - sem sér- staltri deild, og mun þar yfir verða sett látúns- plata með áletruðum nöfnum gefendanna, svo að þau geymist í verðsltulduðum heiðri og þaltklátri endurminningu.72 Vanefndir urðu á að uppfylla þessa óslt. Þrjá- tíu árum síðar var bóltagjöfinni sltipt upp eftir efni í deildir safnsins. Tveimur árum eftir að bóltagjöfin barst safninu voru tvítök úr henni seld á opinberu uppboði að fengnu leyfi stiftsyfirvalda. í Minningarriti Landsbóltasafnsins ltomst Jón Jacobson landsbóltavörður svo að orði um bóltaltostinn frá Þorgeiri: Gjöf þessi var sérstaklega miltilsverð fyrir safnið vegna þess, að í henni var megnið af bókum þeirn, sem Fornfræðafélagið hafði gefið út, óflekkaðar og í ágætu bandi, og eru rnargar þeirra enn þann dag í dag geymdar meðal tvítaka þeirra í Landsbókasafninu, sem ekki má lána út.73 69 Islendingar í Danmörku, bls. 19. 70 Bréf og skjöl Landsbókasafns 1871. 71 Sama handrit. 72 Jón Jacobson. Landsbókasafn íslands 1818-1918, bls. 113. 73 Sama rit, bls. 114. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.