Ritmennt - 01.01.1999, Side 63
RITMENNT
LESTRARFÉLÖG PRESTA
fyrir presta í fjórum landshlutum árið 1833;5 en því miður entist
honum ekki aldur til að fylgja þeim eftir, því hann lést þá um
haustið.
Moller fékk til liðs við sig Steingrím Jónsson biskup
(1769-1845)6 sem sýndi málinu mikinn áhuga strax frá upphafi
og var óþreytandi við að hvetja prófasta sína til að færa sér í nyt
þetta einstaka tækifæri til að afla sér nýrra bóka og tímarita.
Upphafleg hugmynd Mollers var að stofnuð yrðu fjögur lestrar-
félög á landinu, á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og
Austurlandi, en Sunnlendingum var ætlað að nýta sér bókakost
Stiftisbólcasafnsins í Reykjavík. Þessi fjögur félög voru venjulega
nefnd fjórðungsfélög þó eklci sé það alls kostar rétt nafngift. Þeg-
ar bólcasendingar kæmu til landsins átti að skipta þeim upp inn-
an hvers félags og láta þær ganga rétta boðleið. Innan álcveðins
tíma átti svo að víxla bókapökkunum og senda af stað aftur. Á
Vesturlandi var t.d. upphaflegu bólcasendingunni slcipt í þrennt
og gelclc hver hluti í Dala-, Snæfellsnes- og Mýrasýslu.
Hugmyndir Mollers fólu einnig í sér að hann myndi útvega fé
til bólcalcaupa og bælcur og sjá um að senda til íslands meðan
hann lifði og byggi í Kaupmannahöfn. Hann félclc styrk úr Sjóön-
um til almennia þaifa (Fonden ad usus publicos)7 til að lcaupa
bælcur í fyrstu sendinguna, einnig gaf hann sjálfur og aflaði gjafa
frá vinum og lcunningjum. Eftir lát Mollers hélt Steingrímur
starfinu áfram og hafði yfirumsjón með allri starfseminni. Hann
hvatti til þess að prestarnir greiddu sjálfir árgjald og pöntuðu
bælcur og hann tólc að sér að vera milligöngumaður um bólca-
lcaupin.
Fljótlega tók þó að bera á nokkurri óánægju með slcipan mála,
svæðin þóttu alltof stór og erfið yfirferðar og félagsmenn á
hverju svæði of margir. Einnig gat verið erfitt að standa við tíma-
mörlc að vetrarlagi, þegar ferðalög voru erfið, og svo var mönn-
um ætlað að lesa eða lcynna sé fullmargar bælcur á of stuttum
tíma. Þá var bent á að prestar hefðu lítinn áhuga á að borga í stór
Dniiok Folkclilið, rcil. uf SkrlftcnminlUccu I Sct-
nkutict fnr Trjkkcfrilicilcns rcttu Ums.
Lltcrntnrtlilenilcu, rcd. ní ct Scl«k«h.
DaiiA Ugcrkrift, rcd. nf J. I'. bchotnr.
l'xdrclilidct, rcd. af J. I!of,c.
Dan«k Alnicculxanlng, rcd. af G. P. Urtin.
JVordUk Klrkctldendc, rcd. nf J. C. Umlbtrp.
Chriatclis Kirkclidcndc, rcd. uf ll’cttengaaitl ng
Ilandclí- og Indualrictidcnilcn, rcd. af Ilatecrl og
Schlcgcl.
llorgcrvcnncii, rcd. af ct Sclnknli.
Ilcrlingakc Tldendc, rcd. nf A. Sclmiýcrg.
KJiiliciiliavii*|io!itcii, rcd. af -■/• I'. Utnigc.
Digcn og Söiidogcn, rcd. af Th. (hxmkou.
Fylgiskjöl frá ýiiisum höfumliiin.
t
Lttil lilcntk cptirmœli
prdfcssors sil. Jcn» Mlitlcra l Kaupniauiialiöru.
Trrgt cr at tclja W nicgu cigi
torrck ölduum Itlcndingiir,
11111111111 brottfarar, cinlivcrir fjrir alla
Ká cr Ivtum hvcrfa lila ógHit
ljot mikil, l>ci» lofi er vcrdt
pcim cr fjlgir iiit og oll. óllu frnuiiir 6lru.
Förlar hiigmjndiim Hiclir ]>at ]>A fjrit,
at frirgja ]>á, knm ]>ot livcrr inn bciti
cr ]>cii cni vcrSaslir vcrn; framnr i)iilf» lofi iliiu,
vant cr cinarSar nt guíi «t goliliun
nt vcríúngii leifa fjrir lint cr gott vcitir
]>auu lialaOi liúl ijilfr. cjllf ]>ökk og iit.
Þrjú eftirmælaljóð um Jens
Meller birtust í Skírni árið
1836. Þau voru öll eftir Skag-
firðinga, þá Jón Espólín sýslu-
mann, Gísla Konráðsson
fræðimann og skáld og Pétur
Pétursson prófast og orti hann
á latínu.
5 Jens Moller: Hvad er der gjort? og hvad kan der endnu gjores for den Islandske
Geistlighcd?
6 Bps. C, V, 210. Bréf Jens Mollers til Steingríms Jónssonar biskups, dags. 14.
mars 1832.
7 Fonden ad usus publicos, 3.b. bls. 286-88.
59