Ritmennt - 01.01.1999, Síða 72

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 72
INGIBJÖRG STEINUNN SVERRISDÓTTIR RITMENNT inger af Begivenhederne i Paris ved Udbrudet af Revolutionen i 1848 er fjallað um febrúarbyltinguna í París og í En Fuldstændig Dagbog over Begivenhederne i Danmark fra 21 Marts til 8 Mai 1848 er lýst þeim atburðum sem orsökuðu fall danska einveldis- ins. Höfundur fyrra ritsins er A.P. Liunge sem var ritstjóri og stofnandi Köbenhavnsposten, sem er talið fyrsta stjórnarand- stöðublaðið í Danmörku, en seinna ritið er án höfundar. Bæði ritin fara til félagsins í Húnavatnssýslu og sýnir að þeim sem annaðist innlcaupin fyrir félagið var umhugað um að fólk á ís- landi fylgdist með nýjustu atburðum. Hér verður nolckur breyt- ing á aldri bókanna, nýrri rit eru keypt og meirihluti ritanna er innan við tíu ára. Af þeim ritum, sem ekki er vitað um upphaf- legt ártal á, eru flest þýdd skáldrit sem komu út í Danmörku á árunum 1843-46. Ef litið er til þeirra tímarita sem keypt voru, fækkaði tímarit- unum fyrst eftir að félögin fóru að panta sjálf en síðar urðu tímaritin umtalsverður hluti þess efnis sem barst. Félögin reyndu einnig að verða sér úti um eldri árganga af vinsælum tímaritum. Höfundar Ekki var farið út í mjög nákvæma greiningu á höfundum ritanna en þó er ljóst að meirihluti þeirra stendur undir merkjum upp- lýsingarinnar enda var hún ríkjandi hugmyndastefna á þessum tíma. Dönsku höfundarnir eru flestir fylgjandi þeim stefnum sem eru ráðandi innan dönsku lcirkjunnar á hverjum tíma og margir hverjir voru áhrifamenn á sviði trúmála, þ.e. þeir voru fulltrúar hinnar opinberu ríkistrúar. Margir þeirra manna sem áttu rit í bókagjöf Mollers tengdust honum á einn eða annan hátt, samkennarar við guðfræðideild- ina, með honum í stjórn danska Biblíufélagsins eða áhugamenn um norræn fræði og jafnvel skólafélagar. Flestir höfundanna voru Danir. Af 33 höfundum voru 25 danskir eða úr hcrtoga- dæmunum, þrír Pjóðverjar, tveir Hollendingar, einn frá Sviss, einn frá Englandi og einn höfundur var íslenskur, Finnur Magn- ússon. Þetta sýnir yfirgnæfandi dönsk og norður-evrópsk áhrif. Meginhluti bókanna var á dönsku en einnig voru rit á þýsku, lat- ínu, hebresku og grísku. Sá höfundur sem átti flest rit í bókagjöf 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.