Ritmennt - 01.01.1999, Page 73

Ritmennt - 01.01.1999, Page 73
RITMENNT___________________________________________________ Mellers var Rasmus Muller sem var guðfræðingur og vinur Jens Mollers frá háslcólaárunum. Hann var lcennari, prestur og síðar biskup á Lálandi og hann þýddi ýmis rit Biblíunnar á dönslcu og gaf út ásamt alþýðlegum slcýringartextum. Hann á fjóra titla og fóru þeir allir til félaganna fjögurra og eitt ritið, Koit Anviisning til en fiugtbaz Bibellæsning, fór í fimm eintölcum til hvers fé- lags. Öll rit Rasmusar Mollers voru lceypt og greinilegt að Jens Moller liefur álitið rit hans lrentug og aðgengileg. Rit lians voru einnig lceypt síðar til lestrarfélaganna bæði til endurnýjunar og svo ný rit. Árið 1837 voru 14 danslcir liöfundar af 21, sex þýslcir og einn frá Sviss. Enn sem fyrr eru norður-evrópslc áhrif yfirgnæfandi. Einungis ein bók er á þýslcu, liinar allar á dönslcu og sumar í þýð- ingum, sem sýnir að prestarnir hafi telcið dönslcuna fram yfir þýslcuna. Rasmus Moller á fjögur af þeim ritum sem lceypt voru Jretta árið og undirstrilcar það vinsældir bólca hans en Jalcob Pet- er Mynster biskup á Sjálandi á þrjú rit, en liann var vinsæll og milcið lesinn höfundur og álirifamaður innan dönslcu lcirkjunnar. Það reyndist erfiðara að finna upplýsingar um höfundana á listanum fyrir árið 1848 og bendir það til að þeir höfundar liafi elclci verið eins þelclctir og að rit þeirra hafi elclci verið talin jafn milcilvægt framlag til guðfræðinnar. Af þeim höfundum sem slcrifa um trúmál eru flestir undir áhrifum rómantíslcu stefnunn- ar enda var áhrifa hennar farið að gæta mjög í andlegu lífi í Dan- mörlcu þegar þarna var lcomið sögu og dönslcu liöfundarnir eru yfirleitt taldir undir áhrifum stefnu Mynsters bislcups. Af þeim liöfundum sem elclci slcrifa um trúmál eru slcáldsagnalröfundar í meirihluta, flestir franslcir. Milcill meirihluti þeirra liöfunda sem rituðu um trúmál og lentu í úrtalcinu voru fulltrúar fyrir viðurlcenndar slcoðanir inn- an dönslcu lcirlcjunnar. Á fyrsta listanum aðhylltust margir höf- undanna svolcallaðan nýrétttrúnað (supranaturalisma) sem lcom frarn í lolc upplýsingartímans og áhrifa frá rómantísku stefnunni gætir þar nokkuð. Svolcölluð hreintrúarstefna (pietismi) og valcn- ingarlireyfingar eða trúboð ýrniss konar áttu hins vegar fáa full- trúa meðal höfunda í bólcalcosti Möllerslcu félaganna. LESTRARFÉLÖG PRESTA Den danske kirkes historie, 6. b. Rasmus Muller (1763-1842] biskup á Lálandi átti flest rit í bókagjöf Jens Mullers árið 1833. 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.