Ritmennt - 01.01.1999, Page 73
RITMENNT___________________________________________________
Mellers var Rasmus Muller sem var guðfræðingur og vinur Jens
Mollers frá háslcólaárunum. Hann var lcennari, prestur og síðar
biskup á Lálandi og hann þýddi ýmis rit Biblíunnar á dönslcu og
gaf út ásamt alþýðlegum slcýringartextum. Hann á fjóra titla og
fóru þeir allir til félaganna fjögurra og eitt ritið, Koit Anviisning
til en fiugtbaz Bibellæsning, fór í fimm eintölcum til hvers fé-
lags. Öll rit Rasmusar Mollers voru lceypt og greinilegt að Jens
Moller liefur álitið rit hans lrentug og aðgengileg. Rit lians voru
einnig lceypt síðar til lestrarfélaganna bæði til endurnýjunar og
svo ný rit.
Árið 1837 voru 14 danslcir liöfundar af 21, sex þýslcir og einn
frá Sviss. Enn sem fyrr eru norður-evrópslc áhrif yfirgnæfandi.
Einungis ein bók er á þýslcu, liinar allar á dönslcu og sumar í þýð-
ingum, sem sýnir að prestarnir hafi telcið dönslcuna fram yfir
þýslcuna. Rasmus Moller á fjögur af þeim ritum sem lceypt voru
Jretta árið og undirstrilcar það vinsældir bólca hans en Jalcob Pet-
er Mynster biskup á Sjálandi á þrjú rit, en liann var vinsæll og
milcið lesinn höfundur og álirifamaður innan dönslcu lcirkjunnar.
Það reyndist erfiðara að finna upplýsingar um höfundana á
listanum fyrir árið 1848 og bendir það til að þeir höfundar liafi
elclci verið eins þelclctir og að rit þeirra hafi elclci verið talin jafn
milcilvægt framlag til guðfræðinnar. Af þeim höfundum sem
slcrifa um trúmál eru flestir undir áhrifum rómantíslcu stefnunn-
ar enda var áhrifa hennar farið að gæta mjög í andlegu lífi í Dan-
mörlcu þegar þarna var lcomið sögu og dönslcu liöfundarnir eru
yfirleitt taldir undir áhrifum stefnu Mynsters bislcups. Af þeim
liöfundum sem elclci slcrifa um trúmál eru slcáldsagnalröfundar í
meirihluta, flestir franslcir.
Milcill meirihluti þeirra liöfunda sem rituðu um trúmál og
lentu í úrtalcinu voru fulltrúar fyrir viðurlcenndar slcoðanir inn-
an dönslcu lcirlcjunnar. Á fyrsta listanum aðhylltust margir höf-
undanna svolcallaðan nýrétttrúnað (supranaturalisma) sem lcom
frarn í lolc upplýsingartímans og áhrifa frá rómantísku stefnunni
gætir þar nokkuð. Svolcölluð hreintrúarstefna (pietismi) og valcn-
ingarlireyfingar eða trúboð ýrniss konar áttu hins vegar fáa full-
trúa meðal höfunda í bólcalcosti Möllerslcu félaganna.
LESTRARFÉLÖG PRESTA
Den danske kirkes historie, 6. b.
Rasmus Muller (1763-1842]
biskup á Lálandi átti flest rit í
bókagjöf Jens Mullers árið
1833.
69