Ritmennt - 01.01.1999, Page 76

Ritmennt - 01.01.1999, Page 76
INGIBJÖRG STEINUNN SVERRISDÓTTIR RITMENNT mennsku í félögunum. Þær upplýsingar eru hins vegar á víð og dreif og erfitt að safna þeim saman. Upplýsingar í sumum gjörða- bókunum rýrna einnig talsvert upp úr þessu. Félagið í Mýrasýslu starfaði af miklum krafti fram eftir öld- inni og lét tvívegis prenta bókaslcrár fyrir félagsmenn sína og fé- lagið í Barðastrandarsýslu, þ.e. í Flatey, gaf einnig út prentaða skrá yfir bækur sínar árið 1865. Registur yfir Bókasafn lestrarfjelags þess í Mýrasýslu pró- fastsdæmi, sem kennt er vid Jens sál. Moller, háskólakennara var prentað árið 1851 og 1860 lcom út Viöbætir við Bókaregistur hins J. Möllerska bókasafns og lestrarfélags í Mýraprófasts- dæmi. Fyrri skráin er í 8vo broti og 14 blaðsíður og sú síðari einnig í 8vo broti en 16 síður. í seinna heftinu er gert ráð fyrir að félagsmenn geti bætt inn nýjum ritum þar sem góðar eyður eru á milli efnisflokkanna. I báðum skránum eru bælcurnar flokkað- ar eftir efni en á örlítið mismunandi hátt. Innan hvers efnis- flokks er ritunum að öllum líkindum raðað í tímaröð eða eftir aðfanganúmerum eftir því sem þau hafa borist til safnsins. í fyrri skránni eru alls taldir 235 titlar bóka og tímarita og fyrsti flokk- urinn er Guöfræöisbækur. Fyrstu bækurnar í honum eru þær sem komu í bókagjöf Mollers en skiptingin er þannig: Tafla 5. Efnisflokkun og fjöldi bóka og tímarita Möllerska lestrarfélagsins í Mýrasýslu 1851 Efnisflolrkar Fjöldi titla I. Guðfræðisbækur 82 - þar af 7 tímarit II. Lögfræðisbækur 4 m. Bækur í læknisfræði 3 IV. Bækur í náttúrufræði 11 V. Bækur í sagnafræði og landafræði 34 VI. Málfræðisbækur 6 VII. Fornfræðisbækur 11 VIII. Skáldskaparrit 19 IX. Búnaðarrit 37 X. Tímarit 15 XI. Ýmisleg rit 13 Alls 235 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.