Ritmennt - 01.01.1999, Side 80
INGIBJÖRG STEINUNN SVERRISDÓTTIR
RITMENNT
Síða úr útlánaskrá Möllerska
lestrarfélagsins í Húnavatns-
sýslu. (Skjalasafn prófasta.
Húnavatnsþing XVI, 1,1)
. %C: & 'k — i — ■ s . ? yÁnyjfe/ev. .* .f Á'l 2/£t f/2. - jfcy ? 4 7^4,4;^ r /f’ 2Ocf. (f ý /í'jM-y'Vy/. J r **> - ~ %Y. X/ T // , ■fn 'in !J . i/?nfí< /f) • fa/i // f á /i . /8? H&h
Þjóðskjalasafn íslands.
1841
Dec. 5 Mons Jóni Biarnas: á Þórormst: No 61, 62 Marti 29
Dec. 7 Hr. Skaptesen á Hnausum No 215, 216, 217 Jan: 21
Dec. 7 Hr. administrator B.M. Olsen No 218, 219 Jan: 18
Með því að bera saman útlánaslcrána og bólcalistann sést af þessu
dæmi að Jón Bjarnason hefur fengið léð tvö bindi af Fleischers
Naturhistorie, en hinir tveir hafa fengið sér bindi úr Archiv for
Historie og Geographie, undir ritstjórn J. Clir. Riise, en það var
til í rúmlega 70 bindum. Fyrri bókaflokkurinn var keyptur 1838
og lrostaði 16 rbd., en sá síðari var lceyptur árið 1840 og lcostaði
alls 70 rbd., eða tillög 3-4 ára. Einnig er atlryglisvert við færsl-
urnar að mennirnir þrír voru elclci prestar sem sýnir að tiltölu-
lega snemma hafa leilcmenn fengið afnot af bólcum félagsins í
Húnavatnssýslu.
Til þess að athuga hvaða bælcur voru oftast lánaðar voru núm-
er bókanna sett upp í dállca og svo farið yfir útlánaslcrána og
merlct við í hvert sinn sem bólc var lánuð út. í ljós lcom að lang-
vinsælasta ritið var áðurnefnt Archiv for Historie og Geographie
sem lcom út á árunum 1820-38. Lánuð voru út einstölc bindi af
því og öll bindin nema tvö fóru oftar en einu sinni í útlán og 4.
bindið er sú bólc sem oftast er slcráð í útlán, eða 14 sinnum. Ár-
ið 1857 voru keypt 62 bindi af nýrri röð frá Riise, Historisk-
geographisk Archiv, og 10 bindi til viðbótar 1866.22 Nítján bindi
af Riise fara tíu sinnum eða oftar í útlán en einungis þrjú önnur
22 Hluti af ritsafni Riise hefur varðveist á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga á
Sauðárkróki og auk þess 2. b. af Beckers Verdenshistorie, sem fór tíu sinnum
í útlán. Bækurnar í Archiv for Historie og Geographie voru mjög vinsælar og
útbreiddar á sínum tíma. Ritstjórinn, J.C. Riise, þýddi ýmislegt efni um sagn-
fræði og landafræði úr erlendum bókum, blöðum og tímaritum og birti þar. í
76